Greinar um frelsis- og réttindabaráttu í Namibíu og Suđur-Afríku

Aldarfjórđungur er nýliđinn frá birtingu greinar minnar í Tímanum 20. maí 1988:

Um ástandiđ í Suđur-Afríku og nauđsyn viđskiptabanns (heilsíđugrein; myndađi áđur í skemmri mynd hluta útvarpserindis míns á Rúv ‘um daginn og veginn’, en er hér međ allýtarlegri heimildaskrá).

Enn lengri tími, nćr 36 ár, er nú liđinn frá birtingu greinaflokks míns, Namibía undir járnhćl kynţáttakúgunar, í Morgunblađinu. Ţetta eru ţćr greinar í réttri röđ (blálitađar vefslóđirnar eiga ađ virka til ađ lesa ţetta á timarit.is): 

Suđur-Afríka heldur áfram nýlendustefnu sinni í trássi viđ alţjóđalög, Mbl. 26. júlí 1977 (frh. hér).

Suđur-Afríka hefur ţverbrotiđ grundvallarmannréttindi Namibíumanna, Mbl. 28. júlí 1977 (frh. hér).

Siđlaus harđstjórn og úrrćđi gegn henni, Mbl. 11.8. 1977 (frh. hér).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Og er ástandiđ í ţessum löndum eitthvađ betra núna heldur en ţađ var? Ţá er ég ađ tala um glćpi, svo sem morđ, innbrot, nauđganir etc.

Hvernig er fjárhagur ţessara landa í dag, sennilega mikiđ betri eins og til dćmis í fyrirmynda landinu Zimbabwe.

Kveđja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 6.6.2013 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband