Hvalveiđar eru atvinnuskapandi

161 mađur hefur vinnu viđ hvalveiđar Hvals hf. í sumar (13 á hvorum hvalbáti og 135 í Hvalfirđi, á Akranesi og í Hafnarfirđi) ađ ótöldum ţjónustustörfum viđ hvalveiđarnar. Viđ bćtast svo hrefnuveiđar.

Augljóslega er ţetta atvinnuskapandi grein fyrir ţjóđina og engin ástćđa til ađ láta af ţessum veiđum fyrir bćnarstađ fólks sem er bćđi illa upplýst um gengi hvalastofna í norđurhöfum og lćtur tilfinningasemi ráđa afstöđu sinni.

Ţar ađ auki er ţađ í sjálfu sér gróđavćnleg atvinnugrein fyrir skipuleggjendur ţvílíkra mótmćla á heimsvísu og ekkert ađ marka undirskriftaherferđir á vegum slíkra hópa, enda snertir ţetta mál sárafáa erlendis í raun og veru. Ţrýstihóparnir eru ţó ţađ vel skipulagđir (og til ţeirra lagt af fé milljónamćringa), ađ ţeim hefur tekizt ađ plata ýmsar ríkisstjórnir til ađ taka afstöđu međ sér – jafnvel Bandaríkjanna, ţar sem ţó fara fram veiđar á fleiri hvölum en hér!


mbl.is „Ţrusugangur“ í hvalveiđunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Á móti reiknast tap vegna ţess ađ fólk vill ekki kaupa ađra íslenska vöru, sem gćti veriđ miklu meira í störfum séđ en ţau 161 stöđugildi sem Kristján Loftsson skapar nú í sumar.

Í heimi ţar sem menn elska stórhveli meira en börnin í Darfúr er hćgt ađ missa mörg störf međ ţví ađ veiđa hval á eins duttlungafullan hátt og nú er gert umhverfis Ísland.

Ég er ekki umhverfisfasisti ţótt ég sé á ţessari skođun. Ég held ég sé raunsćr.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.6.2013 kl. 11:51

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég get líka veriđ bölvađur hvalur!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.6.2013 kl. 11:52

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er líka atvinnuskapandi ađ ráđa 100 manns til ađ ganga um bćinn og brjóta rúđur.

Ţađ er líka atvinnuskapandi ađ hefja hér stórfellda hundarćkt til manneldis.

Ţorsteinn Siglaugsson, 24.6.2013 kl. 14:49

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ertu á einhverju sterku, Ţorsteinn?????

Jóhann Elíasson, 24.6.2013 kl. 16:18

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţessi andúđ á hvalveiđum hefur mér, á mínu langa flakki, virst mjög orđum aukin.

Ţetta ku vera fámennur en afar hávćr hópur manna, sem hvort eđ er stundar engin viđskipti viđ okkur.

Gleymum ţeim.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.6.2013 kl. 17:24

6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er veriđ ađ tala um tugi ţúsunda, kannski yfir 100 ţúsund erlenda ferđamenn, sem koma til ađ skođa hvali hér árlega. Ţá verđur talan 161 nokkuđ smá í samanburđinum.

Ómar Ragnarsson, 24.6.2013 kl. 20:49

7 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Já Ómar ţeir skođa hvali og ţeir gera ţađ eftir sem áđur ţví nóg er af ţeim ţrátt fyrir einhverjar veiđar

Ţórólfur Ingvarsson, 24.6.2013 kl. 22:27

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ eru öfgamenn eins og Ómar sem koma í veg fyrir ađ hvalveiđimenn og hvalaskođunarmenn vinni saman..................

Jóhann Elíasson, 24.6.2013 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband