Afleit frammistađa Íslands í menntamálum

Afar athyglisverđ er forsíđufrétt Frettablađsins í dag, um ađ hér útskrifast stúdentar um fjórum árum seinna úr grunnnámi en nemendur ríkja OECD; ennfremur ađ viđ, einir ţjóđa, verjum minna fé til háskóla en grunnskóla.

Ţađ hafđi lengi viđgengizt ađ fjársvelta Háskóla íslands og ćtla honum ađ standa undir sér međ happdrćtti. Síaukinn fjöldi manna í háskólanámi -- já, mennt er máttur, ţađ vita menn -- hefur ekki komiđ ţessum háskólum sjálfum í eđlilega stöđu gagnvart fjárlögum. Og hér tekur grunnnámiđ, í grunnskólum og mennta- eđa fjölbrautarskólum, allt of langan tíma. Hér vćri nokkuđ auđveldlega unnt ađ lengja vinnualdur stórs hluta manna um fimm ár, m.a. međ ţví ađ draga upphafsár eftirlaunaaldurs til 69. aldursárs, enda búa menn nú flestir ađ betri helsu en áđur, og međalaldur ţjóđarinnar hefur lengzt verulega á nokkrum áratugum. Allt mundi ţetta stuđla ađ meiri virkni ţjóđfélagsins, skila meiri vinnu og skatttekjum í stađ ţess ađ hálfur áratugur fari í ađ hafa fólk á ríkisstuđningi og bótum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er ekki viss um ađ ţeir háskólar sem taldir eru til í ţessum furđulega sa,anburđi séu ađ mestu leyti reknir á fjárhćttuspilum eins og okkar Háskóli.

Ţeir kunna ađ spinna og hagrćđa tölum ţarna í akademíunni, ţađ ćttirđu ađ ţekkja.

Nú eru menn ađ setja sig í stellingar ađ vćla út meira fé í ţessa botlausu hít. Kannski á ađ byggja fleiri frćđasetur utan um ekkert međ löngum göngum, tómum sölum og glerhvelfingum, hver veit.

Ţađ sem er ađ ţessum háskóla eru ţeir ćviráđnu akademísku öryrkjar sem eiga ađ sjá um námiđ. Annađ eins uppsóp drullusokka og međalmenna er vćntanlega ekki ađ finna í öđrum háskólum.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.6.2013 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband