Ósveigjanleiki ESB-manna gagnvart smáţjóđum í norđri mćlir nú ekki međ ţessum stórveldissinnum

Gróft er ţađ af Evrópusambandinu ađ ćtla sér einhliđa refsiađgerđir gegn Fćreyingum vegna veiđa ţeirra í eigin landhelgi úr norsk-ísl. síldarstofninum og jafnvel innan mánađar! ađ ţví er taliđ er eftir fund skozkra og hollenzkra og eflaust fleiri ţrýstihópa međ Damanaki, sjávarútvegsstjóra Evrópusambandsins. Ennfremur:

„Viđ erum sérstaklega ánćgđ međ ađ sjávarútvegsstjórinn hefur hafiđ vinnu sem miđar ađ ţví ađ gripiđ verđi til refsiađgerđa gegn Íslandi og Fćreyjum vegna makríldeilunnar.“

Ţetta er haft eftir Gerard van Balsfoort, formanni Northern Pelagic Working Group, sjá nánar fréttartengil hér neđar.

Viđ og Fćreyingar ţurfum ekki ađ gera okkur neinar grillur um, ađ Evrópusambandiđ myndi virđa einkarétt okkar til fiskveiđilögsaga ţessara landa. Danir verđa ofurliđi bornir í vörn sinni fyrir Fćreyinga, og viđ ţekkjum nú ţegar hörku ESB-manna gagnvart okkur í bćđi Icesave-málinu og makríldeilunni. Látum ţví ekki blekkjast af slefandi ađdáunarliđinu, Ólafi Stephensen, ritstjóra ESB-Fréttablađsins, Ţorsteini Pálssyni, fyrrv. forsćtisráđherra, sem vill vísast halda "samninga"-ESB-nefndarstöđu sinni (líklega hálaunađri), og öđrum slíkum sem vonast til ađ Ísland verđi partur af ţessu illa stadda stórveldabandalagi sem vill gína yfir fiskistofnum međlimaríkjanna.


mbl.is Refsiađgerđir innan mánađar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband