Rúviđ er tímaskekkja og misnotuđ peningasuga

Ég skrifađi pistil minn hér fyrir neđan, ţegar svo virtist sem stjórnarflokkarnir fengju 6 af 9 mönnum í stjórn Rúv. En óttaleg franskbrauđ eru ţessir menn, ađ láta undan sífrandi vinstri flokkunum og gefa ţeim 4 menn á móti 5 stjórnarflokka-fulltrúum. Ţetta auđveldar ekki verkiđ, sem fram undan er, ađ stokka upp í hinu gerspillta Rúvi. Ég hef ţađ eitt mér til afsökunar á frásögninni í upphafi bloggsins hér fyrir neđan, ađ í morgun virtist sem sú niđurstađa yrđi tryggilega ofan á, enda var Mbl.is-fréttinni breytt seinna, eftir atkvćđagreiđsluna sjálfa, ţađ er ekki fyrr en nú í kvöld sem ég les hina leiđréttu frétt.

Ánćgjuleg er niđurstađa í kjöri til stjórnar Rúv, ađ stjórnarflokkarnir á Alţingi fá ţar 6 menn, en stjórnarandstađan ţrjá. Ţetta gefur gott svigrúm til kerfisbreytinga og niđurskurđar á ţunglamalegu fyrirbćrinu sem á ekki meiri rétt á sér á 21. öld en bćjarútgerđirnar gömlu eđa Kommúnistaflokkur Íslands sem stofnađur var 1930 eins og útvarpiđ.

Ríkisstjórnarútvarpiđ, eins og fariđ var ađ kalla ţađ ţegar leiđ á kjörtímabiliđ 2009-13, hefur margsinnis ofbođiđ mönnum, m.a. međ ţćgđ sinni viđ ţáverandi ríkisstjórn í Icesave- og ESB-málum, sem og andstöđu viđ forsetann.

Ţađ er sannarlega kominn tími á uppstokkun. Menntamálaráđherrann og hans fólk má gjarnan sýna ţađ og sanna, ađ ţau hafi bein í nefinu og úthald til breytinga -- ađ láta ekki gamla vanaafstöđu ráđa ríkjum í stjórnkerfinu, eins og ţađ sé eitthvert heilagt náttúrulögmál.

Ađ vinstri flokkarnir láti illum látum yfir ţessari stjórnarskipan í Rúv, kemur ekki til af öđru en ţví, ađ ţeir gátu löngum reitt sig á Fréttastofu Rúv sem einn af stuđningspóstunum viđ stefnu sína og fyrirbćriđ í heild sem hallt undir vinstri sinnađa menningarpólitík, eins gćfulega og ţađ nú hljómar. LoL

Breytingarnar eru rétt ađ byrja, en ţeim ţarf samt ađ miđa vel áfram strax á ţessu ári. Viđ hefđum vel getađ sparađ ţjóđinni um 10 milljarđa króna í skattfé til Rúv á stjórnarárum Steingríms og Jóhönnu. Ţessum fjölmiđli vćri ekki ofgott ađ fá allt ađ 70% niđurskurđ, en réttast vćri ađ selja sem mest af ţessu og gera afganginn ađ safni. Viđ yrđum hvort eđ er međ bagga eftirlauna starfsmanna Rúv áratugum saman, langt fram yfir aldarafmćli Rúvsins.


mbl.is Stjórnarandstađan fékk 4 í stjórn RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Selja RÚV, alveg absalút, ţá geta ţeir sem ţađ kjósa gerst áskrifendur ađ stöđinni.

Ţessi stöđ hamlar einstaklings framtakinu, ţar sem ađ standa ađ einkareknum stöđvunum sitja ekki viđ sama borđ og sú ríkisvćdda.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 5.7.2013 kl. 16:26

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ á ađ segja öllu starfsliđi ţessa svo kallađ ríkisútvarpi upp störfum og loka stofnunni í tvö ár.  Á ţeim tíma ćti ađ gefast nćđi til ađ fjasa um ţađ af hverju ţađ ćti ađ taka tilstarfa aftur og ţá hvernig ţađ ćtti ađ starfa og ţar međ hvort ţađ yfirleit vantar. 

Hafi einhverjir athugasemdir viđ ţessa tillögu mína, ţá vćri vćnt um ađ ţeir hinir sömu skođuđu ferliđ.  Ég held ţví fram fullum fetum ađ Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hafi endanlega gert útaf viđ ţessa stofnun og var ţó nóg komiđ af hlutleysis brotum áđur.    

       

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 5.7.2013 kl. 17:01

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir innleggin bćđi.

Ţetta er laukrétt hjá ţér, Rafn, og ţótt Rúv hafi ekki síđustu hina áratugi haft einokun á ţessum markađi eins og áđur -- og eins og Póstur og sími hafđi á póstflutningum og símaţjónustu -- ţá búum viđ enn viđ leifarnar af einokunar- og forréttindaađstöđunni, og t.d. hin óţarfa auglýsingastarfsemi Rúv spillir mjög samkeppnisađstöđu annarra fjölmiđlafyrirtćkja.

Ef Rúv er eitthvert menningarfyrirbćri, á ţađ ađ láta lítiđ fara fyrir sér og sleppa t.d. bćđi sjónvarpsrekstrinum og Rás 2 og auglýsingastređinu.

Beztu ţakkir fyrir góđa tillögu, Hrólfur, vel setta fram og skynsamlega og góđ rök líka í seinni málsliđnum!

Jón Valur Jensson, 5.7.2013 kl. 18:38

4 identicon

Hvađ finnst ykkur ţá um ađ RÚV eigi ađ halda uppi Sinfóníuhljómsveit ?

maggi220 (IP-tala skráđ) 5.7.2013 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband