Meiri háttar ávinningur al-Qaída

Ţađ er ekki lítiđ mál, ađ á bilinu 500 til 1000 fangar sluppu úr íröskum fangelsum í dag eftir harđskeyttar, margra klukkustunda árásir á Abu Ghraib- og Taij-fangelsin. Međal sloppinna munu dauđadćmdir hryđjuverkamenn úr al-Qaída. Ekki verđur félegt ađ fá ţá aftur í baráttuna!

  • Sprengjuvörpur voru notađar viđ innrásina í fangelsiđ [einnig níu sjálfsmorđssprengjur sprengdar viđ Taij-fangelsiđ]. Nokkrir tugir manna féllu í árásinni, ţar á međal 20 öryggisverđir og 41 fangi. Árásin er sögđ vera verk hryđjuverkamanna. (Mbl.is.)

Greinilega eru írösk stjórnvöld of berskjölduđ fyrir árásum til ađ geta stađizt slíkt ţaulskipulagt áhlaup. A-Qaída hafđi einmitt hótađ ţessu, ennfremur lýst ţví yfir, ađ drepa beri dómara, fangaverđi og löggćzlumenn. Og eins og ljóst er af nýlegum hryđjuverkaárásum í landinu, m.a. mannskćđri sjálfsmorđssprengjuárás inni í mosku, er langt í frá, ađ tekizt hafi ađ tryggja öryggi landsmanna. Á sama tíma halda ţó góđir hlutir áfram ađ ţróast ţar líka.


mbl.is Hundruđ fanga sluppu úr fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salmann Tamimi

Hvađa góđir hlutir eruađ ţróast núna? Meira en milljón manns hafa dáiđ í Afganistan eftir ađ Bandaríkin réđust inn í landiđ. Al qaida hafa náđ fótfestu í landinu eftir fall Saddam Hussein, en viđ vitum ţađ ađ ef Bandaríkin og vesturlönd samţykkja ekki einhvern forseta í ţessum löndum, ţá verđur hann drepinn og landiđ hans leggst í rúst. Og nú er veriđ ađ leggja Sýrland í rúst međ ţví ađ styđja Al qaida. Ţađ eru til mörg dćmi um svona óhugnaleg afskipti Bandaríkjanna allsstađar í heiminum.

Salmann Tamimi, 23.7.2013 kl. 00:16

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, ekki "meira en milljón manns", Salmann, ţví fer víđs fjarri (ţótt vinur ţinn Össur kunni ađ fullyrđa ţađ) og a.m.k. ekki af völdum átakanna í landinu og alls ekki af völdum friđargćzluhersins, sem er ţar í umbođi SŢ, né innrásarađilanna 2003, fjölţjóđahersins, heldur hafa flestir veriđ drepnir ţar frá 2003 í hryđjuverkum múslima gegn múslimum. Sökin er ekki friđargćzluherjanna.

Stuđningur Vesturlanda og Bandaríkjamanna viđ uppreisnaröflin í Sýrlandi er hins vegar ekki ađ mínum vilja.

Jón Valur Jensson, 23.7.2013 kl. 00:52

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og Ţorsteini Sch.-Th. hef ég ţegar fyrir löngu bannađ ađ leggja hér inn sínar löngu rađ-vefslóđir međ falsheimildum eđa samsćriskenninga-rugli.

Jón Valur Jensson, 23.7.2013 kl. 00:54

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćlir félagar.

Ég óska ykkur báđum til hamingju međ auđnast hafi ađ frelsa ţessar vesćlinga úr hinu skelfilega Abu Ghraib fangelsi, hvers orđspor nćr jafnvel hingađ til Íslands. Ţetta byrjar allt ađ minna á ćvintýriđ um William Tell og vonandi hlýtur innrásarliđiđ og handbendi ţeirra sömuleiđis ađ lokum makleg málagjöld. Ţađ er mér ţó sérstök ánćgja ađ verđa vitni ađ merkjanlegri viđhorfsbreytingu hjá baráttu- og hugsjónamanninum, sem um langt skeiđ hefur fylgt Sionistum og handbendum ţeirra vestanhafs gagnrýnislaust ađ málum í öllum ţeirra gjörđum, en virđist nú vera ađ fá sjónina og gera sér grein fyrir ađ blóđug innrásarstríđ og landvinningar eru aldrei af hinu góđa, né vegna göfugra hugsjóna, heldur ađeins vegna grćđgi og eigin ávinnings.

Jónatan Karlsson, 23.7.2013 kl. 01:48

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Var innrásin í Írak landvinningastríđ, Jónatan?

Ţú virđist segja ţađ, en hvar er sönnunin?

Svo veit ég ekkert um hvern ţú ert ađ tala ţarna í lokasetningunni löngu.

Jón Valur Jensson, 23.7.2013 kl. 02:51

6 Smámynd: Jónatan Karlsson

Fyrsta og hiđ afgerandi korn efasemda í auga ţínu, er ađ jafnvel ţú, staurblindur öfgamađurinn getur samvisku ţinnar vegna ekki stutt sviđsetningu uppreisnarinnar í Sýrlandi. Ég gćti auđvitađ líka minnt ţig á upplognar ástćđur innrásarinnar í Írak, en lćt nú í ţess stađ ţig og samvisku ţína um ađ hugleiđa ţjáningar og dauđa saklausra fórnarlamba

"hugsjónastríđsins" eđa hvađ sem ţú nú kýst ađ kalla innrásina í Írak, ţegar ţú leggst til náđa, saddur, öruggur og áhyggjulaus.

Jónatan Karlsson, 23.7.2013 kl. 03:43

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú heldur ţínu rammskakka striki, Jónatan Karlsson, tilfćrir ekki neinar sannanir fyrir máli ţínu, hvorki til ađ sýna fram á, ađ um "landvinninga" hafi veriđ ađ tefla eđa eftir ţeim ađ keppast í Írak, né heldur hefurđu á fćri ţínu ađ sanna međ neinum hćtti fullyrđingu ţina um mig sem "staurblindan öfgamann". Ţú stendur ţví eftir slyppur og snauđur ađ rökum, en nóg áttu af innihaldslausum stóryrđum, og hef ég aldrei virt mikils slíkan málflutning.

Svo eru ţađ ţín orđ, ekki mín -- og rangt hjá ţér ađ nota ţarna gćsalappir, eins og ţú sért ađ vitna í mig -- ađ tala ţarna um "hugsjónastríđiđ" í Írak, -- býrđ ţér ţannig til gerviröksemd. Og auđvitađ veit ég um ţjáningar og dauđa saklausra fórnarlamba í Írak, en í innrásinni fórust um 6000, stór hluti ţeirra íraskir hermenn, en margfaldur er fjöldi allra ţeirra fórnarlamba (flestra almennra borgara) sem súnnítar og sjítar hafa skiliđ eftir sig í baráttu sinni hvorir viđ ađra, auk ódćđisverka al-Qaída og annarra öfgasamtaka.

Ţađ hentar ţér vel í vanţekkingar- og rógsherferđ ţinni ađ ţegja um ţá hluti og láta hlutina líta öđruvísi út en stađreyndir sýna og sanna. En ţađ eru hvorki Bandaríkjamenn né ađrir liđsmenn fjölţjóđahersins sem sprengja upp tugi manns í einu fyrir utan moskur í Írak og stundum fleiri en hundrađ í einu. Ţeir, sem ţađ gera, eru Írakar sjálfir og ađrir öfgamenn úr múslimalöndum.

En hér heima lagđist Jónatan Karlsson til náđa jafn-ruglađur í ţessum málum og hann var deginum áđur, sćll međ sína fordóma og fáfrćđi.

Jón Valur Jensson, 23.7.2013 kl. 08:22

8 Smámynd: Jón Ragnarsson

Afleiđingar innrásarinnar munu vara lengi.... Takk, Cheney.

Jón Ragnarsson, 23.7.2013 kl. 13:14

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú meinar ţađ örugglega, nafni !

Jón Valur Jensson, 23.7.2013 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband