Plottiđ sem "stjórnlagaráđ" tók ađ sér ađ framkvćma

Plottiđ var ţetta: ađ hiđ ólöglega skipađa* "stjórnlagaráđ" fćri svo langt út fyrir jafnvel ţađ umbođ sem lagabrjótandi, naumur ţingmeirihluti í ţingsal vildi veita ţví (og ţó ekki helmingur hinna 63 ţingmanna), ađ almenningi yrđi ţađ nánast um megn ađ komast yfir allt plaggiđ og flókiđ og blekkjandi** innihald ţess, enda er ólíklegt, ađ stór hluti ţeirra, sem mćttu á kjörstađ, hafi lesiđ plaggiđ frá orđi til orđs í sínum 114 greinum; og lítt mark er takandi á slíkri kosningu!

"Stjórnlagaráđ" (SR) var gagntekiđ af sjálfsblekkingu um eigiđ ágćti og köllun, en stjórnlagaţing átti í reynd ađ gera takmarkađar breytingatillögur, enga allsherjaruppstokkun á stjórnarskrá. Ţar ađ auki var ţađ falskt af SR-mönnum ađ réttlćta eigin verk međ ţví, ađ ţjóđfundurinn 6. nóv. 2010 hefđi gefiđ ţví línuna.

Í 1. lagi gaf ţjóđfundurinn STJÓRNLAGAŢINGINU (en ekki SR) línuna. Í 2. lagi ítrekađi ţjóđfundurinn margfaldlega, ađ eitt ađalhlutverk stjórnarskrár vćri ađ verja fullveldi landsins. En evrókrataliđ Ţorvaldar Gylfasonar og ađrir andvaralausir viđhlćjendur fagurgala hans virtu ţađ einskis og bjuggu til billega 111. grein međ fullveldisframsalsheimild, ţótt ađeins naum 50,002% atkvćđa í fásóttum kosningum myndu standa ađ ţví !!!

Á sama tíma bjó ţetta vonlausa liđ svo um hnútana í sinni 67. gr., ađ ţjóđin fengi EKKI neitt tilkall til ţess ađ afturkalla ţjóđréttarskuldbindingar sem veittar hefđu veriđ valdaklíkunni í Brussel, Strassborg og Lúxemborg yfir okkar lögum, framkvćmda- og dómsvaldi !!

Ragnar Ţórisson hefur stađiđ sig vel í umrćđu um ţetta mál á nýlegri vefslóđ á Eyjunni, og ég er innilega sammála glöggu innleggi Fannars Hjálmarssonar frá Rifi*** í ţví samhengi.

Svo dirfast evrókratar eins og Árni Páll Árnason til ađ höfđa til ţessa marklausa plaggs hins ólögmćta "stjórnlagaráđs"! 

* http://www.dv.is/blogg/adsendar-greinar/2012/10/9/jon-valur-var-athaefi-stjornarlida-vid-skipan-stjornlagarads-verjanlegt/

** Jafnvel 111. grein stjórnlagaráđs var sett fram í silkimjúkri blekkingardulu međ áróđurskenndum hćtti (stóralvarleg fullveldisframsalsheimild sem látin var líta sakleysislega út og sögđ "í ţágu friđar og efnahagssamvinnu"!!!).

*** Tek mér bessaleyfi til ađ vitna í ţađ innlegg Fannars hér: "Garđar, ţađ var ekki kosiđ um nýja stjórnarskrá í ţessum kosningum í vetur. Lastu ekki kjörseđilinn og hvađ á honum stóđ? Ţarna var veriđ ađ spyrja um einstaka ţćtti sem fólk vildi ađ yrđu hafđir í nýrri stjórnarskrá og hvort nota ćtti vinnu stjórnlaga[ráđs] viđ gerđ nýrrar stjórnarskrár. Ţađ var hvergi spurt um einstök atriđi úr ţessari stjórnarskrá beint eđa hvort hún ćtti ađ fara óbreytt inn sem gildandi stjórnarskrá. Ţeir sem halda ţví fram lásu ekki kjörseđilinn og merktu greinilega viđ eins og ţeim var sagt ađ gera."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Af hverju kćrđi enginn skipun hins "ólögmćta stjórnlagaráđs"?

Enn og aftur spyr ég af ţessu. Hef ekki fengiđ svar hingađ til.

Ómar Ragnarsson, 25.7.2013 kl. 14:16

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Upptekinn, svara seinna, en skipanin var kćrđ.

Jón Valur Jensson, 25.7.2013 kl. 16:14

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

HÉR! (inni í grein eftir mig) geta menn lesiđ kćruna til Hćstaréttar Íslands.

Vefslóđ á greinar mínar (og fréttir af skrifum og annarri umfjöllun annarra) um stjórnarskrármáliđ er HÉR! (fyrstu 10 af miklu fleiri vefgreinum).

Sjá t.d. hér: Umsögn um stjórnarskrárfrumvarp; HÉR! er einnig athyglisverđ grein, svo ađ dćmi séu nefnd.

Jón Valur Jensson, 25.7.2013 kl. 18:32

4 Smámynd: K.H.S.

Verđur eitthvađ löglegt ef ţađ er ekki kćrt. Er allt í lagi ađ aka á ólöglegum hrađa ef enginn kćrir. Viđ sem ákváđum ađ taka ekki ţátt í lögleysunni,  og könnuđumst ţví ekki viđ neinar kosningar í lýđveldinu  vorum í miklum meirihluta. Ţađ var hinnsvegar afglapaháttur BB međ hvatningu um ađ taka ţátt sem gaf mönnum sem vildu endilega mistúlka ţáttökuna sér í hag , byr undir bćđi skott.

K.H.S., 26.7.2013 kl. 08:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband