Uppreisnarástand á ný í landi faraóa

Ástandiđ er hrćđilegt í Kaíró, höfuđborg Egyptalands, yfir 100 fallnir, flestir almennir borgarar, í átökum öryggissveita viđ mótmćlendur í nótt og í morgun.

  • Ađ sögn lćkna á sjúkrahúsi í Kaíró eru fleiri en 1500 manns slasađir eftir átökin, margir mjög alvarlega. (Mbl.is.)

Vonandi er ástandiđ í landinu ekki ađ fćrast í átt til ţess sem er í Sýrlandi, en ekki spái ég ţví ţó, egypzki herinn rćđur sennilega vel viđ ástandiđ, en bćđi lýđrćđissinnar og islamistar vinna ţó gegn herforingjastjórninni sem hrifsađi til sín völdin ţegar hún undi ekki lengur viđ meiri óró í landinu. Hörkuađferđir hennar bođa ţó ekki varanlegan friđ.


mbl.is Blóđbađ í Egyptalandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband