Ríkisstjórnin hefur ekki bein í nefinu gagnvart algerri bruđlstofnun vinstri manna: Rúv

Er ţađ ekki svo, ađ framlög til Rúv verđa aukin um 320 milljónir króna skv. fjárlagafrumvarpinu (á sama tíma og framlög til Landspítalans eru stórskert)? Einhver feluleikur virđist uppi um ţađ mál, en ţó kemur ţetta fram hér í frétt:

  • Í frumvarpinu er lagt til ađ útvarpsgjaldiđ hćkki um 3% eins og önnur krónutölugjöld. Áćtlađar tekjur af útvarpsgjaldi á nćsta ári eru 3.910 milljónir, en stofnunin fćr hins vegar 3.195 milljón[ir nú, 2012-13?]. Ţarna munar ţví 715 milljónum. (Mbl.is.)

Ennfremur:

  • Á síđasta voru voru samţykkt ný lög um Ríkisútvarpiđ, en ţau takmörkuđu nokkuđ möguleika stofnunarinnar til ađ afla sér auglýsingatekna. Ađ mati stjórnenda RÚV skerđa ţessar takmarkanir tekjur RÚV um 395 milljónir. Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráđ fyrir ađ RÚV fái 215 milljónir til ađ mćta ţessum tekjumissi. (Mbl.is.)

Einnig ţarna er um aukiđ framlag ađ rćđa beint úr ríkissjóđi. Töluna 320 milljónir (ekki 715+215 = 930 millj.) heyrđi ég á Útvarpi Sögu í morgun, en á ţeirri stöđ sjá menn eđlilega ofsjónum yfir ţví, ađ jafnvel til ađ framleiđa eina einfalda dagskrá á Rúv til birtingar eina klst. á viku er gjarnan einn og jafnvel fleiri menn í fullu starfi. Nokkur hundruđ manns starfa á Rúv, og kalla menn eftir ţví, ađ fariđ verđi í saumana á vinnuframlagi ţeirra og launum. Ţau voru fyrir mörgum árum orđin allt of há.

Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra sannar, ađ hann hefur ekki bein í nefinu gagnvart ţessum bruđlmikla ríkisrekstri, heldur eykur ríkisútgjöld til hans um a.m.k. 320 milljónir! Gagnrýni margra úr hans röđum á misnotkun stofnunarinnar -- einkum af vinstri mönnum, Icesave- og ESB-sinnum -- fellur máttlaus niđur í verkum Bjarna. Eins hefđi mátt vćnta betri frammistöđu menntamálaráđherrans í málinu; meira en nógu öflug var a.m.k. framganga hans á sviđi skólanna.

Allt tal um ađhald gagnvart Rúv virđist vindur einn í beinlausu nefi Bjarna Ben. Ţađ sama er ađ segja um ţá Sigmund Davíđ báđa: Ţeir lyppast niđur gagnvart ţví verkefni ađ takast á viđ ćsingamenn í röđum vinstri manna í fjölmiđlum og víđar međ niđurskurđi á Rúv-bákninu (t.d. ćtti ađ leggja niđur Rás 2, skera niđur mannskap um 50% yfir línuna og afnema alla dýrkeypta yfirvinnu -- unna sem óunna!).

Eins sprungu ţeir á limminu viđ ađ grípa tćkifćriđ til ađ fá ţriggja manna meirihluta í útvarpsráđi í sumar -- gáfu stjórnarandstöđunni eftir einn, ţannig ađ nú er ţar ađeins eins manns meirihluti stjórnarflokkanna, en ţađ gerir allar ađhaldsađgerđir erfiđari um vik.

Ríkisstjórnin er ţví einbert pappírstígrisdýr, ţegar hún hvćsir (eđlilega) á Rúviđ. 


mbl.is „Ekki veriđ ađ hlífa RÚV“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

RÚV er skyldugt til ađ sundurliđa og rćđa stöđuna frá öllum hliđum á óháđan hátt.

Mun RÚV sinna ţessari lögbođnu frumskyldu stofnunarinnar?

Ef RÚV sinnir ekki opinberri umrćđu um allar hliđar mála á sanngjarnan, málefnalegan, óháđan og rökstuddan hátt, ţá höfum viđ einungis ógagn af RÚV.

Nú ţarf Bjarni Benediktsson ađ taka sína skyldu-ábyrgđ á fjárlögunum.

Bjarni Benediktsson ber alla ábyrgđina, en ekki undirmenn hans, og mikilvćgt ađ almenningur skilji ţađ.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.10.2013 kl. 14:50

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Ţetta er alveg rétt hjá ţér, Jón Valur, ađ ţađ ţarf ađ skera duglega niđur ţetta "apparat" - ţetta RÚV.

Ég myndi leggja til ađ afnema strax útvarpsgjaldiđ og jafnframt ađ skera verulega niđur framlög frá ríkissjóđi.

En ţetta er ekki alveg rétt hjá ţér, ţetta međ pappírstígrisdýrin, ţau eru steindauđ og hvćsa ţví ekkert. En samlíkingin hjá ţér viđ nýju ríkisstjórnina verđur trúlega nokkuđ rétt, ... ný ríkisstjórn, - steindautt pappírstígrisdýr, ... ?

Tryggvi Helgason, 2.10.2013 kl. 16:03

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Alveg sammála um RUV. Ţađ virđist vera orđin sjálstćđur atvinnurekandi. á Framlagi Ríkisins.

 Eg held ađ ţađ fari jafnvel verr ofan í kokiđ á lansmönnum međ kvöldmatnum ađ sjá skartklćđi útvarpsmanna. Ţađ virđist sem  sjónvarpstöđvar á hinum Norđurlöndunum borgi ekki jafn vel

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.10.2013 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband