River deep mountain high

Ég fć gćsahúđ ađ hlusta á ţetta magnađa lag međ Tinu Turner. Hér er ţađ í beztu útgáfunni, hinni upprunalegu. Bezt er ţó ađ loka augunum, láta nćgja ađ hlusta, ţegar stelpurnar hennar eru ţarna međ sína ófimlegu danstakta (ţó gaman ađ ţví hvađ ţćr eru innilega saklausar! – en Tina hin algjöra skvísa) eđa ţegar karlinum Ike bregđur fyrir spilandi. Undirspiliđ er ţó ómetanlegt. Hlustiđ!

Textarnir/lyrics hér: youtube.com/watch?v=tipw66XjXn4

 

E una dedizione, si: a mia Tamara!

Celine Dion reyndi ađ syngja ţetta lag og hefđi talizt eiga hrós skiliđ, ef ekki hefđi viljađ svo til, ađ hún fellur algerlega í skuggann af ţessari orkusprengju Tinu, eins og allir sjá og heyra HÉR! (og ţađ er ekki nóg ađ vera berleggjuđ).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Hún Anne Mae Bullock er alltaf góđ í morgunsáriđ, en Ike var víst ekkert skemmtilegur fýr, ef dćma má út frá ćvisögu Tínu.

Ţetta er orđiđ svo gamalt og klassískt, ađ jafnvel vćri hćgt ađ birta ţetta á Fornleifi.

FORNLEIFUR, 30.10.2013 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband