Gott pláss myndast fyrir nýtt frambođ

Sjálfstćđisflokkurinn heldur vopnum sínum (28,6%, aukning um 1.9% heildaratkvćđa) skv. nýrri skođanakönnun MMR, en Framsóknarflokkurinn hefur glatađ tćpum helmingi kosningafylgis síns (24,4%---> 13,2%).

"Björt framtíđ" reynist međ 12,1% og hinn krataflokkurinn međ 15,5%. Lítiđ búsílag er ţađ fyrir ţessa flokka til ađ hirđa borgina. En ţar er reyndar líka óánćgja međ óvirkni ýmissa svokallađra sjálfstćđismanna og full ástćđa til nýs frambođs á landsvísu. Hćgri og miđjumenn hafa ekki stađiđ sig eins og ţeirra fólk ćtlast til af ţeim, og ţá mega ţeir búast viđ mótframbođi. Smile

Niđurstöđur könnunar MMR eru hér: http://mmr.is/fylgi-flokka-og-rikisstjornar 


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn međ 28,6% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband