Rithöfundur lýsir dauđadómum barna á hendur ráđherrum - en stokka ţarf upp ţróunarađstođ

Jón Kalmann Stefánsson á grein í Fréttablađinu í dag um ţróunarađstođ Íslands. Ritstjórinn Ól.St. átti álíka fordómafullan leiđara ţar í gćr og talar gegn Vigdísi Hauksdóttur, eina ţingmanninum sem var nógu hreinskilinn ađ benda á, ađ viđ höfum ekki handa á milli ţá 24 milljarđa sem síđasta löggjafarţing ákvađ ađ setja í Ţróunarsamvinnustofnun Íslands á nćstu 4 eđa 5 árum.

Fjárlagagatiđ, allt ađ 27 milljörđum, verđur ađ brúa og hvorki međ seđlaprentun né áframhaldandi fjáraustri út og suđur. Ţađ er góđ frétt, ađ skoriđ verđur niđur um 5% í framlögum til ráđuneyta, jafn-góđ og hin er slćm, ađ Illugi Gunnarsson ćtlar ađ láta stađar numiđ í niđurskurđi á bákninu í ríkisbákninu, Rúv.

Ef rök Jóns Kalmanns eru rétt, ţá getur hann allt eins haldiđ ţví fram, ađ međ ţví ađ setja ekki strax 12 milljarđa króna í ţróunarhjálp (0,7% landsframleiđslu) eđa ennţá meira, ţá séu ráđherrar okkar ađ drepa ennţá fleiri börn í ţriđja heiminum. En hann ritađi:

  • Viđ Bjarni Benediktsson munum seint verđa sammála í ţjóđfélagsmálum, en eitt hljótum viđ ađ geta sameinast um, og ţađ er löngunin til ađ sýna góđmennsku. Löngunin ađ gera heiminn ađ betri stađ. Og ţađ er ekki góđmennska ađ skera niđur framlög til ţróunarmála. Ţađ er ekki leiđin ađ betri heimi. Ţađ er eitthvađ allt annađ. Ţađ eiginlega andstćđa ţess, ţađ er kuldi sem er hugsanlega annađ orđ yfir grimmd; ţađ er háskalegur skortur á sćmdartilfinningu.
  • Margir ţingmenn stjórnarflokkanna eru ungir, og ţeir eiga ung börn. Geta ţeir samţykkt tillögu Bjarna Benediktssonar, fariđ síđan heim, horft kinnrođalaust í augu barna sinna – vitandi ţađ ađ ţeir hafi veriđ ađ samţykkja ef ekki dauđadóm yfir börnum í fjarlćgum löndum, ţá ţverrandi möguleika ţeirra ađ eignast mannsćmandi líf? (Skortur á sćmdartilfinningu?)
En ég vil benda Jóni Kalmanni á ađ kynna sér bákniđ Ţróunarsamvinnustofnun Íslands og hálauna-stjórnendakerfiđ ţar. Eins og fyrri daginn var fyrrverandi pólitíkus settur fyrsti forstjórinn ţar, á ofurlaunum, án ţess ađ vera neinn sérfrćđingur í ţessum málum. Fyrir utan vansćmandi fósturdeyđingastefnu ŢSSÍ er örugglega margt hćgt ađ gera betur til ađ fá góđa nýtingu framlaga til 3. heimsins. Ég fullyrđi, ađ fyrir helmingi minni fjárframlög vćri hćgt ađ bjarga mun fleiri mannslífum en nú er gert. Ţađ ţarf sannarlega ađ hagrćđa í ţessari stofnun eins og víđar í ríkiskerfinu og hćtta ađ nota uppgjafa-stjórnmálamenn til verkefnanna.
 
Ég legg ennfremur til, ađ stórum hluta ríkisađstođar okkar verđi miđlađ í gegnum ABC hjálparstarf og SOS-samtökin.
 

Jón Kalmann ćtti ađ líta á bls. 28 í sama Fréttablađi í dag. Kalla fram bros hjá börnum í neyđ nefnist greinin. Ţar getur hann séđ virkileg dćmi ţess, ađ bjarga megi mannslífum međ minni tilkostnađi en hjá Ţróunarsamvinnustofnun:

  1. Mćnusótt verđur ekki hindruđ međ lyfjum, en međ bólusetningu má koma í veg fyrir lömun. Fyrir ađeins 904 krónur (skv. UNICEF) geta menn lagt sitt af mörkum til ađ borga fyrir 40 bólusetningar.
  2. Til er vatnshreinsitafla, sem hreinsar vatn og gerir ţađ drykkjarhćft. "Fimm ţúsund vatnshreinsitöflur kosta 8.372 krónur og [hreinsa] 25.000 lítra af drykkjarvatni."
  3. "Ég vann sjálf um tíma í hjálparstarfi í Mósambík og hef séđ međ eigin augum hvađ malaría er mikill vágestur. Ég valdi moskítónet ţví ţau eru besta forvörnin gegn malaríu. Tölfrćđin segir okkur ađ á hverri mínútu falli ađ minnsta kosti eitt barn í valinn vegna hennar. Fyrir ađeins rúman 2.500 kall er hćgt ađ kaupa fimm stykki!" (Brynja Ţorgeirsdóttir dagskrárgerđarkona).

Ég legg til ađ fjármálaráđherrann taki miđ af ţessum stađreyndum í nauđsynlegum niđurskurđi sínum og jafnframt nauđsynlegri uppstokkun á starfsemi Ţróunarsamvinnustofnunar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Íslendingar, ein af ríkustu ţjóđum heims,  ćtla sér ađ verja langminnstu hlutfalli ţjóđartekna sinna í ţróunarhjálp en nokkur önnur vestrćn ţjóđ. Framhjá ţví verđur ekki komist međ ţví ađ tala um "hagrćđingu" í međferđ ţessara peninga, sem er annađ mál en auđvitađ líka ţarft ađ rćđa.

Ómar Ragnarsson, 11.12.2013 kl. 11:38

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ er afskaplega lítiđ sem fólk fćr fyrir íslenzkar krónur í Afríku, ţađ má vel vera ađ Ísland sé eitt af auđugustu löndum, en ekki á Ísland ţađ mikiđ af dollurum ađ ţađ sé hćgt ađ spređa ţeim í stundum vafasama hjálparstarfsemi í Afríku.

Hvernig vćri ađ hjálpa sínu eiginn fólki áđur en er fariđ í ađ hjálpa öđrum.

Charity starts at home.

Kveđja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 11.12.2013 kl. 12:39

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svara hér á eftir.

Jón Valur Jensson, 11.12.2013 kl. 21:00

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hver er heimild ţín fyrir ţeirri fullyrđingu, Ómar, ađ Íslendingar "ćtl[i] sér ađ verja langminnstu hlutfalli ţjóđartekna sinna í ţróunarhjálp en [sic] nokkur önnur vestrćn ţjóđ"?

Ţađ er ţó gott ađ ţú sjáir nauđsyn hagrćđingar í ŢSSÍ.

Jón Valur Jensson, 11.12.2013 kl. 23:05

5 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Heill og sćll Jón.

Ţađ er nokkuđ langt seilst hjá nafna ţínum Kalmanni ađ nota börn ţingmanna stjórnarflokkanna í tilfinningaţrunginni umrćđu á ţennan hátt. Ţađ bendir til ađ raunveruleg rök skorti.

Vissulega er slćmt ađ draga úr ţróunarađstođ en ábyrgđ okkar hlýtur ađ vera meiri og ríkari á ţeim börnum sem nćst okkur eru, ţ.e. íslenskum börnum. Ţau ţarfnast ţessara fjármuna. Ţau koma til dćmis í heiminn út um allt land ennţá og allt kostar ţađ sitt. Gamalt og veikt fólk hérlendis ţarf líka ađhlynningu og lćknisţjónustu sem er dýr. Enn verra vćri ađ draga saman ţar og senda milljarđana til útlanda.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 12.12.2013 kl. 07:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband