Fiskistofa, međ sitt 110 manna lögregluliđ, ađ verđleikum komin undir smásjána

Skv. upplýsingum Ásmundar Friđrikssonar alţm. virđist Fiskistofa hafa misnotađ vald sitt, hagađ sér eins og ríki í ríkinu, međ eigiđ dóms- og lögregluvald nánast, rústađ jafnvel fyrirtćkjum, lánstrausti og ćru manna. Ég er mjög hlynntur hvatningum hans til sjávarútvegsráđherrans vegna ţessara mála (sjá međfylgjandi Mbl.is-fréttartengil).

Og vitaskuld er kvótakerfiđ stórgallađ alveg niđur í rót. Ráđherrann ćtti ađ vinda ofan af ţví í stađ ţess ađ bćta enn ofan á ţađ, en á ţeim síđastnefndu buxunum virđist hann ţó!

Dćmi úr fréttinni: 

  • Nefndi hann nokkur dćmi um rannsóknir Fiskistofu ţar sem húsleit hafi veriđ gerđ án leitarheimildar og gögn gerđ upptćk en lokiđ međ ţví ađ málin hafi veriđ felld niđur og stofnunin orđiđ ađ endurgreiđa sektir upp á tugi milljóna króna međ vöxtum.
  • Rannsókn ţessara mála hafi tekiđ frá tveimur og upp í tćp fjögur ár. Eftir sćti „óverjandi kostnađur, óţćgindi og algjört vantraust.“
  • Slíkar langvinnar rannsóknir og sektargreiđslur sem ţeim hafi fylgt hafi međal annars sett bankaviđskipti ţeirra fyrirtćkja sem í hlut ćttu í uppnám sem og fréttir um ađ ţau ćttu hugsanlega yfir höfđi sér himinháar sektir vegna meintra brota. „Hér má spyrja hvađ ţessar tilhćfulausu rannsóknir, mannorđsmissir og óţćgindi hafi kostađ. Fjölmiđlaumfjöllun ásamt fjölskipuđum dómstóli götunnar hafa hreinlega tekiđ fyrirtćki og einstaklinga „af lífi“ í áralangri međferđ Fiskistofu.“
  • Tilefniđ oftast ábendingar „fólks utan úr bć
  • Ásmundur sagđi tilefni slíkra rannsókna í flestum tilfellum ábendingar „fólks utan úr bć“ eđa símtala sem hafi borist Fiskistofu. Rannsóknirnar vćru síđan kallađar tilviljanatengdar úttektir. „Heimildarlausar húsrannsóknir Fiskistofu á heimilum og vinnustöđum hafa vakiđ athygli fyrir fjölmennt liđ lögreglu og starfsmanna Fiskistofu ţar sem beitt er ađferđum sem líkjast frekar eiturlyfjarannsóknum eđa alvarlegri afbrotum.“ Engar reglur vćru síđan um skil gagna sem gerđ vćru upptćk.
  • Ţingmađurinn lagđi áherslu á ađ opinberar stofnanir sem hefđu almannavald í höndum yrđu ađ ganga fram af hógvćrđ og hafa í heiđri ađ enginn vćri sekur fyrr en sekt hans vćri sönnuđ. Eftirlitsstofnanir ćttu ađ vinna međ fyrirtćkjum en ekki gegn ţeim. Beindi hann ţeirri fyrirspurn til Sigurđar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráđherra hvort hann teldi ástćđu til ađ taka vinnuađferđir Fiskistofu til skođunar, lengd rannsókna, sönnunarbyrđi og mat á upplýsingum utan úr bć. ...

Frábćrt hjá ţér, Ásmundur. Ţađ vantar fleiri svona kjarkmikla menn á ţing.


mbl.is Fyrirtćki tekin af lífi án tilefnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband