Kúgunar- og yfirgangseđli ESB sýnir sig

Evrópusambandiđ er enn viđ sama heygarđshorniđ gagnvart smáríkjunum í NV-Atlantshafi, sýnir enga iđrun vegna fyrri tilhćfulausu ćsingamennsku um meinta útrýmingu makrílstofna, heldur flaggar nú beinum HÓTUNUM, af ţví ađ niđurstađa samningaviđrćđna um makrílveiđar var ţví ekki ađ skapi.

Viđ ćttum ađ standa ţétt viđ hliđ Fćreyinga í ţessu máli og koma ţví til skila til Brussel, ađ viđ höfum nú séđ hiđ rétta eđli ţess kúgunarbandalags og ćtlum ađ minna landsmenn hér reglulega á ţá stađreynd, ađ ţetta sama Evrópusamband skipađi nokkra fulltrúa í gerđardóm haustiđ 2008 sem DĆMDI okkur Íslendinga seka og gjaldskylda í Icesavemálinu! -- ţvert gegn lögum auđvitađ! -- jafnvel ESB-tilskipuninni (og í ţessum vitlausa gerđardómi tók ESB-dómstóllinn í Lúxemborg ţátt!), og ţvert gegn ţjóđarhag hér og ţjóđarinnar rétti.

Ţađ er löngu kominn tími til ađ ráđamenn okkar úttali sig hátt og hressilega gagnvart ţessu ómerkilega kúgunarfyrirbćri í Brussel. 


mbl.is Hótar refsiađgerđum vegna markrílsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Nákvćmlega sami valdhrokinn međ svona úrslitatilbođum međ nákvćmum tímafresti voru sett fram viđ smáríkin í Evrópu í ađdraganda Síđari heimsstyrjaldarinnar af ćđstu prelátum Ţriđja Ríkisins.

Međ sömu hótunum um ađ ef ţeim yrđi ekki tekiđ skilyrđislaust innan tímafrestsins hefđi ţađ gríđarlega alvarlegar afleiđingar ! ! !

Gunnlaugur I., 28.1.2014 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband