Tímósjenkó frjáls, forsetinn Janúkovítsj flúinn til Kharkov

Gleđilegt er, ađ úkraínska ţingiđ hefur nú samţykkt ađ leysa Júlíu Tímósjenkó úr haldi. En fregnir herma ađ Viktor Janúkovítsj forseti (kjörinn 2009) sé "flúinn" til Kharkov. Ţar (austar) á hann mikiđ fylgi og traustan herstuđning og óvíst nema áhlaup verđi gert á mótmćlendurna á Sjálfstćđistorginu (Maidan) í Kćnugarđi, en ţeir hafa unniđ ţar mikil skemmdarverk á byggingum og víđar um landiđ, einkum í vesturhlutanum, og eru síđur en svo óvopnađir.

A.m.k. 10 lögreglumenn eru í hópi um 70-80 sem hafa falliđ í Kiev síđustu daga, en fjöldi slasađra er margfaldur á viđ ţetta.

Mjög upplýsandi viđtal um Úkraínumál var viđ Hauk Hauksson (eiganda Bjarmalandsferđa) í Moskvu í Útvarpi Sögu í gćr og líkur á ţví, ađ ţađ verđi endurtekiđ ţar í dag. 


mbl.is Júlía Tímósjenkó leyst úr haldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband