Jón von Tetzchner stofnar frumkvöđlasetur í Gloucester, Mass.

Gloucester er falleg smáborg viđ Atlantshaf, norđan viđ Boston, eitt margra áhugaverđra byggđarlaga í Massachusetts. Einhverjir Íslendingar munu hafa haft ţar viđkomu, skipstjórar, minnir mig, o.fl. Höfnin er mjög áhugaverđ, ekki sízt fyrir börnin, og veitingastađir góđir, bođiđ upp á humar nýdrepinn o.fl. lostćti, og auđvelt ađ sóla sig á ströndinni.

Árnum Jóni von Tetzchner allra heilla međ sitt frumkvöđlasetur. Á ţessu svćđi er mikiđ mannvit saman komiđ, lista- og háskólamanna, vísindamanna og rithöfunda sem sćkja margir hverjir vinnu til Boston og Cambridge, en una ţví betur ađ búa á kyrrlátari stađ.

Ţađ gćti orđiđ eitthvađ mikiđ úr ţessari snjöllu hugmynd; megi svo verđa!

IMG_1687

  Börnin mín á krabbaveiđum (veiddu helling; ţarna er einn sá stćrsti) í Gloucester-höfn (ţau eru 1.+2. t.h. hér fyrir neđan -- og Sóley mín međ bumbuna út í loftiđ á efri myndinni vinstra megin, en Ísak bendir!). Neđri mynd t.v.: Ísak handleikur háfinn og skođar veiđina! Annars söfnuđu ţau kröbbum í stórar fötur, helltu svo loks úr, og ţeir skriđu út um allt á bryggjunni, sumum til skelfingar, unz ţeim var hjálpađ út í sjó. Ţetta var nú ţeirra frumkvöđlastarf ţá. :)

IMG_1681 

 

  

IMG_1699IMG_1683
mbl.is Tetzchner tengir Ameríku og Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband