Upprćta ţarf glćpaflokka islamista í Nígeríu

Fá ţarf Sameinuđu ţjóđirnar og Einingarsamtök Afríkuríkja til ađ taka ţátt í upprćtingu morđflokka islamista í Nígeríu, sem ofbjóđa allri réttlćtiskennd umheimsins međ svívirđilegum verkum sínum. Ţađ er engin ţörf ađ bíđa, eins og gert var í Rúanda og Srebenica.

75 manns eru látnir eftir sprengjuárás Boko Haram á strćtisvagnastöđ í Abuja, höfuđborg Nígeríu, og í gćr bárust fregnir af ţví, ađ sömu islamistar hafi rćnt um 100 stúlkum úr heimavist skóla, en um 15 komust undan. Ţarna er fariđ avo langt út fyrir hiđ siđlega og svo mikil hćtta yfirvofandi, ađ bregđast ţarf strax viđ -- og ţó raunar of seint, ţví ađ "ađ minnsta kosti 1.500 manns hafa falliđ í árásum Boko Haram í ţremur ríkjum í norđurhluta Nígeríu ţađ sem af er ári" * --- já, ađeins á ţessu ári! Og í hópi gerendanna munu margir hafa sína miklu ţörf fyrir ađ fela ábyrgđ sína:

 

* http://www.ruv.is/frett/um-200-unglingsstulkum-raent-i-nigeriu 


mbl.is Nokkrum stúlkum tókst ađ flýja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţegar ađ ţađ kemur ađ svona málum Jón Valur ţá eru Sameinuđu Ţjóđirnar (SŢ) algjörlega useless.

SŢ kalla menn saman í tedrykkjubođ í New York og óskapst yfir hvađ t.d. Úkraínu máliđ sé agaleg og sé brot á lögum og gefur út yfirlýsingu; ef rússar haga sér ekki almennilega ţá verđi tekiđ illilega á ţeim.

Svo fara allir til sín heima eftir tebođiđ og ekkert gerist og rússar halda áfram ađ sölsa lönd undir sín yfirráđ.

Hvađ ćttli ţjóđverjar geri ţegar rússar heimta Austur-Ţýskaland aftur?

Sama mundi gerast ef SŢ kćmi nálćgt ţessu Nígeríu máli. Ekkert mundi gerast.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 16.4.2014 kl. 18:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband