Hneisa borgarstjóra

Hneisa Jóns Gnarr er ekki lítil. Ég var vegna dóttur minnar niđri á Austurvelli viđ afhendingu jólatrésins í vetur og fannst furđulegt hvernig hann í sjálfumgleđi rćđu sinnar, ađ ţví er virtist, gleymdi ađ gjalda Norđmönnum ţá ţökk sem ţeim bar eđa sýna ţeim annan ţakklćtisvott opinberlega. Vandrćđaleg var konan, sem mćtt var fyrir hönd borgarstjórnar Óslóar, ađ fá engar ţakkir fyrir viđurgerninginn í rćđu borgarstjórans.

Vel má vera, ađ hann hafi reynt ađ vera artarlegri baksviđs eđa fyrir eđa eftir athöfnina, en hitt ţó sjálfsagđara en ţurfi ađ nefna ţađ, ađ honum bar sem fulltrúa borgarinnar ađ sýna fyllstu kurteisi og ţakklćtiskennd á stađnum, opinberlega, frammi fyrir öllum.

Vel má vera, ađ skýringin sé sú, ađ mađurinn sé bara klaufi, en ţá ćtti hann varla ađ vera í ţessari stöđu. Nú virđist sem hann hafi hrint frá okkur Óslóarborg og rofiđ gamla og góđa hefđ, sem stađiđ hefur í nćr tvo ţriđju aldar. Ólíklegt er, ađ viđ fáum fleiri jólatré frá höfuđborg Noregs.

Yfirklór Gnarrs eftir á er aumkunarlegt. Hvorki hann né handvalinn eftirmađur hans geta talizt trúverđugir í ţessu máli né til ábyrgđar fallnir fyrir Reykvíkinga.

Hér er ástćđa til endurbirtingar á bloggi mínu 8. ţ.m.:

Vanţakklćti býđur ekki heim fleiri sendingum dýrra jólatrjáa frá Ósló - og um FLUGVÖLLINN

Eftir ađ hafa séđ og heyrt, hvernig Jón Gnarr gleymdi etíkettunni viđ afhendingu Óslóarjólatrésins í desember sl., međ ţví ađ beina ekki ţakkarorđum ađ fulltrúum Óslóarbúa, kemur mér ekki á óvart, ađ nú hefur sú frétt borizt, ađ Reykvíkingar fái líklega ekki fleiri jólatré ađ gjöf frá vinaborginni Ósló, eins og ţó hefur tíđkazt í 63 ár.
 
Ekki var hitt heldur til ađ hlýja yfirvöldum í Ósló um hjartarćtur, ađ Óslóartréđ var brennt á báli 2009, í "búsáhaldabyltingu" róttćkra og útkallsliđs Vinstri grćnna.
 
Ţannig slíta menn vinskap viđ vinaborgir. Amatörum vinstri flokka var til ţess trúandi.

PS. Og nú eru ţessir vanhćfu antibílistar, chaótistar og óráđsíumenn ađ stefna ađ ţví ađ leggja niđur allt kennsluflug viđ Reykjavíkurflugvöll og á landinu öllu og loka strax á ţessu ári Fluggörđum, sem eru undirstađa margra flugmála í landinu, og hefja nćsta ári niđurlagningu einnar ađal-flugbrautarinnar og byggingu fjölda íbúđa á svćđinu í stađinn, ţvert gegn vilja 73% Reykvíkinga og 82% landsmanna!

Einn međvirki sjálfstćđismađurinn međ ţessu athćfi vinstri flokkanna situr svo yfir innanríkisráđuneytinu, segir bara já og amen í stađ ţess ađ nota rétt ríkisins yfir ţessu svćđi öllu! [Skáletruđu orđunum var bćtt hér viđ.]


mbl.is Jólatréđ ratar í erlenda miđla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ grein hjá ţér Jón Valur, er ţetta liđ ekki bara uppfullt af heimtufrekju og vill helst vađa yfir alla á skítugum skónum, og kann hvorki ađ ţakka fyrir sig né skammast sín?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 17.4.2014 kl. 12:36

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ er góđur siđur ađ ţakka fyrir sig, ţá er eitthvađ er ađ manni rétt. Ađ "gleyma ţví" er hinsvegar siđur sjálfumglađra ţvađrara og ísbjarnarlygara. Jón Gnarr er "stórkostlegur pólitíkus", en ömurlegur stjórnmálamađur, sem stađiđ hefur viđ hvert einasta kosningaloforđ sem hann lofađi kjósendum. Hann lofađi nefnilega ţví, ađ svíkja allt sem hann lofađi og hefur svo sannarlega stađiđ viđ ţađ. Jón Gnarr er ekki bjálfi. Kjósendur eru ţađ hinsvegar og enn meiri bjálfi er sá hárprúđi doksi, sem nú slćr sjálfan sig til riddara fyrir öll stórkostlegu loforđin, sem öll voru svikin. Ţađ er gott ađ búa ekki í Reykjavík.

Halldór Egill Guđnason, 17.4.2014 kl. 12:53

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Allt ţetta fjađrafok, og ţessi stormur í vatnsglasi? Hvađ á svona smávćgilegt aukaatriđi í heimsins basli eiginlega ađ ţýđa?

Ja, oft veltir lítil ţrćtu-ţúfa stóru hlassi.

Ef hćgt vćri ađ snúa ţessum veltikrafti ađ ţví góđa sem gert er, ţá vćri heimurinn betur staddur í dag.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 17.4.2014 kl. 13:41

4 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ágöti ritari.  Thú átt bágt thó ekki fastar ad ordi komist !

Ţorkell Sigurjónsson, 17.4.2014 kl. 16:44

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Góđ og sönn skrif kćri Jón Valur.

Íbúum Reykjavíkur er vorkunn ađ búa viđ svo ömurlega stjórn sem raun ber vitni. Ekki er sjálfstćđismönnum minni vorkunn ađ hafa kallađ yfir sig möppudýriđ í fyrsta sćtinu sem er flugvallarandstćđingur og ćtti ađ skammast sín fyrir ţađ sem fyrrum bćjarstjóri í dreifbýlisbćjarfélagi auk ţess sem hann er hliđhollur Evrópusambandsađild - annađ verđur ekki lesiđ úr yfirlýsingum hans.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.4.2014 kl. 17:08

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Rotterdamborg missti einnig sitt tré, sem ţeir hafa fengiđ ađ gjöf síđan 1950, eđa ári áđur en Reykjavíkurtréđ kom til.  Vitanlega var Rotterdam mikilvćg borg fyrir norska sjómenn. Ţeir hafa alltaf veriđ bestu kúnnarnir í hóruhúsunum. 

Hvađ ćtli hafi gert ađ verkum ađ Rotterdamborg missit sitt tré, Jón Valur? 

Ţar er borgarstjórinn Múslími en ekki trúđur. Ćtli ţađ sé ástćđan?

Eđa gćti kannski hugsast ađ Norđmenn hafi ráđiđ nýjan lean-manager, sem datt fyrir yfirgengilegan kostnađ sem mátti spara.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.4.2014 kl. 18:01

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Leiđréttingar: datt yfir og missti ađeins ofar, og svo múslími.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.4.2014 kl. 18:05

8 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Takk fyrir ágćta grein Jón Valur. Enn einfeldningurinn ég veit ekki lengur hvađ snýr upp og hvađ niđur og ţá lýt ég á ţađ í ljósi ţess ađ fjöldinn allur og ţar á međal fólk sem bent er á ađ mark sé takandi á, hefur Jón gnarr upp til skýja fyrir snild sína. En sjálfur tek ég ţá stöđu ađ halda mig viđ og trúa ţví sem Biblían segir; Ţeir hafa brjálađ lögmáliđ og munu uppskera ávöxt villu sinnar.

Ţórólfur Ingvarsson, 17.4.2014 kl. 20:14

9 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ţađ verđa ekki kosnir fuglar eins og Jón aftur. og Flugvöllurinn fćr ađ vera á sýnum stađ, ţađ ćtlum viđ Strákarnir ađ sjá um. Svona er ţađ.

Eyjólfur Jónsson, 18.4.2014 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband