Gísli Marteinn fellur á prófinu: greiningarhćfni hans á megin-borgarmálum er lakari en engin

Hann tók upp stefnu vinstri manna um skipulagsmál og flugvöllinn, jafnvel talsmáta ţeirra, talar um „harđasta flokksfólkiđ" í Sjálfstćđisflokki, en margfaldur er ţó vilji borgarbúa međ flugvellinum (73%). Ómar Ragnarsson er gleggri í bloggi sínu, um ţetta viđtal viđ Gísla Martein, sem reynir ţar ađ verja vinstri-stefnumálin!

Enginn vafi er á óvinsćldum and-bílastefnu vinstri manna međ ţeirra eilífu ţrengingum gatna, jafnvel stofnćđa, og međ hrađabungum á ólíklegustu stöđum, bílstjórum og farţegum til óţćginda (einkum bakveikum) og bílunum til áníđslu. Reynt var ađ eyđileggja Hofsvallagötuna, sennilega međ "skilningi" Gísla Marteins, og ţađ sama á viđ um Laugaveg og Hverfisgötu; Mýrargata bíđur einnig lemstrunar af ţessum antibílistum, en ţungaflutningum verđur veitt um Hringbraut, ţar sem er fjöldi íbúa og mikil umferđ yfir götuna vegna skóla báđum megin hennar og stórmarkađa.

Gísli Marteinn Baldursson er á leiđ í leyfi frá RÚV til ađ...  Gísli Marteinn ćtti einfaldlega ađ hćtta sínu blađri – ekkert getur fariđ eins illa međ tiltrú á ţćtti hans og viti hans á málum eins og ţegar hann opnar munninn međ ţessum fráleita hćtti í viđtali viđ Sunnudagsblađ Morgunblađsins.

Fréttaskýrendur og ţáttastjórnendur eiga ţess utan ekki ađ vera ađ réttlćta eigin fyrri afglöp á pólitíska sviđinu. Stađreyndin er sú, ađ ekkert hefur spillt eins fyrir áliti borgarbúa á Sjálfstćđisflokknum eins og aulaleg međvirkni nokkurra borgarfulltrúa hans (Gísli Marteinn međtalinn) međ athćfi vinstri flokkanna. Ţađ er nánast sama hvar boriđ er niđur, allt frá árás gnarrista og ţeirra manna á kristinn siđ í skólum (án ţess ađ D-listamenn gerđu ţađ ađ neinu alvöru-ágreiningsmáli) til Fluggarđa, sem nú bíđa bráđs bana međ blessun GM, Ţorbjargar Helgu og ekki sízt Hönnu Birnu, en ţađ verđur bara upphafiđ ađ eyđingu Reykjavíkurflugvallar, nema viđ grípum hér í taumana.

Hitt er eđlilegt, ađ menn vantreysti Sjálfstćđisflokknum til verksins eftir uppgjöf hans í ţessum málum. Ţess vegna fagna margir ţví ákaft ađ fá Guđna Ágústsson í frambođ fyrir Framsóknarflokkinn. Ţar er ţó mađur sem er reiđubúinn ađ standa međ flugvellinum, hvađ sem raular og tautar, og ţar međ líka međ ţeim 1.100 störfum sem tengjast ţeim vinnustađ.

Og fullveldissinnađir sjálfstćđismenn (allur ţorri flokksmanna) vilja ennfremur ekki sjá ESB-innlimunarsinna eins og Halldór Halldórsson á borgarstjórastóli.


mbl.is Tapa á bílaborgarstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Jón Valur

Öll rök ţín eru auđvitađ hárrétt.

Ţađ er líka blátt áfram sorglegt ađ horfa upp á skipulagđa niđurrifs starfsemina innan rótgróina stjórnmálaflokka á borđ viđ Sjálfstćđisflokkinn.

Jónatan Karlsson, 19.4.2014 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband