Lítiđ eitt af páskadagskrá Rásar 1

Ţađ er góđ tilbreyting frá sjónvarpi ađ hlusta á ýmislegt gott í dagskrá Rásar 1 um páskana, m.a. fínan ţátt Steinunnar Jóhannesdóttur, rithöf. og leikkonu, um Hallgrím Pétursson ungan (í kvöld), falleg tónverk eins og óperuna Arabellu í gćrkvöldi og leiklestur Karls heitins Guđmundssonar leikara á skáldsögu eftir Jakobínu Sigurđardóttur -- lestur sem gefur manni Karl, ţann hlýja mann og velgefna, á sinn hátt aftur, en ég er einn ţeirra sem syrgja góđan vin ţar genginn.

Lakara ţótti mér ađ hlusta á endinn á viđrćđu Haraldar Ólafssonar mannfrćđings ađ morgni páskadags; sá tók aldeilis neikvćđan pól í hćđina um kristindóminn! Mér varđ ţađ helzt til ađ biđja fyrir honum.

Ekki heyrđi ég útvarpspredikun Agnesar Sigurđardóttur, heyrđi ţó ţá frétt helzta af henni í hádegisfréttum Rúv, ađ hún hefđi minnzt á nýfundiđ fjórđu aldar handrit af "guđspjalli" ţar sem Jesús vćri sagđur hafa veriđ kvćntur. Slíkt nćr engri átt (og slík fantasíurit ţó ţekkt önnur), enda samrýmist ţađ alls engum samtíđarheimildum um hann (öll fjögur guđspöllin eru samantektir 1. aldar manna, samtíđarmanna Jesú).

Frú Agnes nefndi ţetta ekki til ţess ađ taka undir međ handritinu eđa til ađ efast um sinn Krist, en hefđi ţó mátt kveđa skýrar ađ orđi um ţađ, hve traust raunverulegu guđspjöllin eru, andstćtt fantasíufrásögnum apokrýfra rita ýmissa frá öldunum eftir 1. öld.

PS. Vil nota tćkifćriđ til ađ benda hér á stuttan pistil á öđrum vef, Karl Sigurbjörnsson hefur upp raust sína á ný, en ţar fylgir á eftir athyglisverđ umrćđa um áhrif kristindómsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband