Af bruđli borgarkrata og gnarrista í sjálfa sig

  • "Á kjörtímabilinu hefur kostnađur viđ skrifstofu borgarstjórnar ţrefaldast, fariđ úr rúmlega 160 milljónum í rúmlega 500 milljónir. Fyrir ţeirri hćkkun er engin ástćđa önnur en óábyrg fjármálastjórn og bruđl međ skattfé almennings, enda er sú hćkkun 300 milljónir umfram verđlagsbreytingar á kjörtímabilinu.
  • Skrifstofa borgarstjórnar er bara eitt dćmi af mörgum ţar sem bruđl og óráđsía vinstri meirihlutans hefur gersamlega fariđ úr böndunum."

Svo segir í góđri grein eftir Kristin Karl Brynjarsson í Mbl. í dag: Ábyrg fjármálastjórn í Reykjavík – allra hagur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband