Guđni Ágústsson međ baldursbrána í höndum sér: Hćttur eđa ekki hćttur, that's the question!

Eyjan og Visir.is fullyrđa, ađ Guđni Ágústsson sé hćttur viđ frambođ í Reykjavík. Mbl.is fer varlegar í sakirnar og telur ađ "samkvćmt heimildum [sé] ástćđa ţess ađ fundinum hefur veriđ frestađ sú ađ frambođslistinn er ekki endanlega frágenginn." Ţetta sé ţví hugsanlega fremur spurning um ađra (og trúlega nýja) á listanum heldur en Guđna sjálfan.

  • Á Eyjunni er ţví haldiđ fram ađ Guđni Ágústsson, sem talinn var líklegur til ađ leiđa lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningum, sé hćttur viđ frambođ. Ţar segir einnig ađ Guđni hafi tekiđ ţessa ákvörđun í dag og hún hafi komiđ stuđningsfólki hans í opna skjöldu. Á fundinum stóđ til ađ leggja fram nýjan frambođslista vegna borgarstjórnarkosninga í maí. (Ruv.is).

Ég hygg ađ bezt sé ađ bíđa framhaldsins í ţolinmćđi. Ekki er ólíklegt, ađ sú, sem skipađi 2. sćtiđ á listanum, nćst eftir Óskari Bergssyni, hafi gert havarí vegna bođađrar enduruppstokkunar listans og ađ ósćtti hafi veriđ međ ráđamönnum flokksins ţennan síđasta vetrardag, sumir (sérstaklega hin vel gefna, en naumast víđţekkta Guđrún Bryndís Karlsdóttir) jafnvel hafnađ ţví ađ fá Guđna sem oddvita listans. Ţađ má undarlegt virđast, a.m.k. ţeim sem ţetta ritar og fjölmörgum öđrum. Ég spáđi ţví í fyrradag, ađ međ Guđna í öndvegi yrđi fylgi Framsóknar í kosningunum í lok maí nćr 12% en ţeim rúmu 2% sem flokkurinn hafđi á seinni metrum Óskars Bergssonar sem oddvita listans. "Spurningin er ekki, hvort Guđni Ágústsson hefur kraft og getu og kjörfylgi til ađ ná inn í borgarstjórn, heldur hversu marga međframbjóđendur hann tekur ţangađ inn međ sér," ritađi ég.

"Ekki liggur fyrir hvenćr fundurinn fer fram," segir ađ lokum í frétt Mbl.is, sem lokiđ var viđ 39 mínútum fyrir sumarkomu á miđnćtti.

Gleđilegt sumar! og áfram Guđni !

Ţađ dugar ekkert minna til ađ bjarga Reykjavíkurflugvelli.


mbl.is Framsóknarfundi frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband