Nýnazistar eru vitfirringar, segir forseti Ţýzkalands

Ćđsti dóm­stóll­inn hefur nú stađfest réttmćlti ţess, ađ forsetinn Gauck lét ţessi orđ falla. Ánćgjulegt var ţađ, sem og rökstuđningurinn:

  • Dómstóllinn viđur­kenn­ir ađ orđiđ „vit­firring­ar“ get­ur tal­ist vera meiđandi um­mćli. Hins veg­ar verđi ađ skođa um­mćli for­set­ans í heild. Hann hafi einnig talađ um hug­mynda­frćđi og öfga­menn og ţví megi líta á um­mćl­in sem svo ađ for­set­inn hafi veriđ ađ tala um fólk sem hafi ekki lćrt af sög­unni, hunsi af­leiđing­ar nas­ism­ans og hafi skođanir sem eru and­lýđrćđis­leg­ar.

Um 6.000 eru fé­lag­ar í NDP, flokk­i nýnazista sem fékk um 1,3% at­kvćđa í kosn­ing­um í sept­em­ber en flokk­ur­inn hef­ur ekki náđ manni á ţing (Mbl.is).

Hann fekk einn mann kjör­inn á ESB-ţingiđ, međ 1% stuđningi á landsvísu. 

Ánćgjulegt líka:

  • Efri deild ţýska ţings­ins vinn­ur nú ađ dóms­máli sem verđur flutt fyr­ir stjórn­ar­skrár­dóm­stól lands­ins ţar sem fariđ verđur fram á ađ NPD verđi bannađur. Flokk­ur­inn var stofnađur áriđ 1964.

Og hćgri hönd Angelu Merkel hefur ekki skafiđ utan af ţví, segir hér sannleikann:

  • Talsmađur Ang­elu Merkel, kansl­ara Ţýska­lands, hef­ur sagt ađ flokk­ur­inn sé and­lýđrćđis­leg­ur, hati út­lend­inga, hati gyđinga og starfi í and­stöđu viđ stjórn­ar­skrá lands­ins. (Mbl.is.)

mbl.is Má kalla nýnasista vitfirringa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gauch er ţá líka vitfirrtur. Hann styđur Eistland, Lettland og Litháen ţegar ţau hylla menn sem ţjóđhetjur, ţó ţeir hafi tekiđ ţátt í útrýtingum á gyđingum. Ég sé lítinn mun á slíkum stuđningi og stuđningi viđ nýnasistagerpi. En ţađ gerist margt undarlegt í ESB ţessi árin. 

Ég mćli međ ţessari grein eftir góđan vin minn:

http://blogs.timesofisrael.com/the-tarnished-hukraine/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.6.2014 kl. 00:03

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég ađhyllist mál- og skođanafrelsi, sem virđist ekki beinlínis eiga viđ um skođanir blogghafa, ađ ţví mér best heyrist.

Skođanir og fullyrđingar núverandi forseta Ţýskalands ţess efnis ađ Ný nasistar séu vitfirringar og úrskurđur dómstóla ríkisins um réttmćti orđa hans tekur af öll tvímćli um réttmćti fullyrđingarinnar í svart/hvítum huga Jóns Vals Jenssonar.

En ţá syrtir í álinn fyrir "guđsmanninn" ţví fram á ritvöllinn stekkur ekki síđri stríđsmađur "gamla testamentissins" og reiđir hátt til höggs međ ţeim orđum ađ einmitt ţessi Forseti Ţýskalands sé í raun einhverskonar leyni gyđingahatari og vart marktćkur, svo nú er úr vöndu ađ ráđa.

Eins og afhjúpun sagnfrćđingsins sannar svo áţreyfanlega fyrir guđfrćđingnum, ţá skyldi varast ađ trúa đllu sem framreitt er af ríkjandi öflum og ímynda ég mér t.a.m. ađ "fuglarnir" tveir geti veriđ mér sammála um ađ Austurríkismenn hafi gert afdrifarík mistök og látiđ blekkjast ţegar ţegar "Foringinn" ók í opinni Mercedes bifreiđ sinni yfir landamćri ríkjanna og innlimađi Austurríki ţar međ svo eftirminnilega í Stórríkiđ, ađ enn má greina bergmál fagnađarláta mannfjöldans í Austurrísku ölpunum.

Jónatan Karlsson, 11.6.2014 kl. 02:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband