Bandaríki Evrópu : ţađ sem margir ráđamenn ESB vilja, en Fréttablađiđ lýgur áfram međ ţögninni

Ţađ er dćmigert fyrir ESB-Fréttablađiđ ađ ţegar öll "rík­is­stjórn Ítal­íu ćtl­ar ađ leggja áherslu á ađ Evr­ópu­sam­bandiđ verđi ađ Banda­ríkj­um Evr­ópu á međan hún fer međ for­sćtiđ inn­an sam­bands­ins á síđari helm­ingi ţessa árs" (Mbl.is), ţá er ţađ ekki taliđ vert ţess ađ minnast á ţađ í frétt á ţeim blađsnepli.

Um ţetta er hins vegar frétt í Mbl. og á Mbl.is í gćr og ennfremur fjallađ ágćtlega um máliđ í Staksteinum blađsins í dag.

  • Matteo Renzi, for­sćt­is­ráđherra Ítal­íu, uppýsti um ţessa afstöđu ríkisstjórnar sinnar á frétta­vef breska dag­blađsins Daily Tel­egraph.
  • "Önnur áherslu­mál Ítala verđa auk­inn hag­vöxt­ur í stađ ađhaldsađgerđa og aukiđ sam­starf vegna straums flótta­manna frá Afr­íku til Evr­ópu. Haft er enn­frem­ur eft­ir Renzi ađ auk­inn samruni inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins sé eina lausn­in á vanda­mál­um ţess. Vegna framtíđar barna sinna seg­ist hann dreyma um Banda­ríki Evr­ópu (United States of Europe) og vinna ađ ţví mark­miđi.
  • Hvatti Renzi enn­frem­ur ađra for­ystu­menn inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins til ţess ađ gera slíkt hiđ sama. Mik­il­vćgt vćri ađ leggja áherslu á ađ Evr­ópu­ríki ćttu ekki ađeins sam­eig­in­lega fortíđ held­ur sam­eig­in­leg ör­lög. (Mbl.is).

"Ţetta er í fyrsta sinn sem rík­is­stjórn inn­an sam­bands­ins set­ur sér slíkt mark­miđ," segir ennfremur í frétt Mbl.is, "en áđur hafa ýms­ir for­ystu­menn inn­an ţess hvatt til hins sama," og ţađ sama á viđ um sjálft ESB-ţingiđ.

  • "Í samţykkt [Esb.]ţingsins frá desember 1997 segir m.a.: "Löndin sem sćkja um ađild verđa ađ sýna, ađ ţau séu trú grundvallarmarkmiđum ríkjasambands sem stefnir í átt ađ sambandsríki" ("federal state"). Í samţykktinni er hvatt til ţess ađ afnema neitunarvald, minnka áhrif smáríkja og auka miđstjórnarvald.” (Ragnar Arnalds: Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind, s. 103.)

Ţessu er m.a. framfylgt í krafti Lissabon-sáttmálans, sem eykur YFIRRÁĐ STĆRSTU RÍKJANNA í ráđherraráđinu í Brussel um 61% - ţađ ákvćđi sáttmálans tekur gildi 1. nóv. 2014; ţá minnkar t.d. atkvćđavćgi Möltu í leiđtogaráđi Esb. og ráđherraráđinu úr 0,87% niđur í 0,08% - atkvćđavćgi Íslands yrđi ađeins 0,06%.

Sjá ennfremur nánar í ţessum eldri fréttum:

Frétt mbl.is: Byggđ verđi upp Banda­ríki Evr­ópu

Frétt mbl.is: Stefna verđi ađ sam­ein­ingu Evr­ópu

Frétt mbl.is: Vill sjá Banda­ríki Evr­ópu verđa til 


mbl.is Leggur áherslu á Bandaríki Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ verđur auđvitađ enginn Banaríki Evrópu međ 30 mismunandi tungumál.

Kveđja frá Seltjarnarnesinu

Jóhann Kristinsson, 25.6.2014 kl. 14:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband