Mikilvćgir vefir vegna persónusögu, ćttfrćđi o.fl.

Vefurinn Gardur.is á vegum Kirkjugarđa Reykjavíkurprófastsdćmis er mjög gagnlegur ţeim sem leita dánardćgurs eđa fćđingardags manna o.fl. uppl. út frá ţví. Hér verđur ađeins sagt frá ţví og aukavef ţar um tćpl. 22.000 manns víđa á landinu, ţ.e.a.s. nöfn og uppl. um fólk sem getiđ er á hinum árlegu dánarskrám í Almanaki Ţjóđvinafélagsins, og nćr ţessi heildarskrá, í stafrófröđ manna yfir tímabiliđ í heild, til áranna 1873-1964. Sú skrá er hér: gardur.is/almanak.php. Ţađ er mikill fengur ađ ţví ađ hafa fengiđ ţessar dánarskrár tölvusettar í stafrófsröđ – leitin ţar er einföld, og leitarforritiđ virkar vel.

Ađalvefurinn Gardur.is er hins vegar mun meiri, náđi upphaflega til kirkjugarđanna í Reykjavík, frá ţví um 1840 til okkar daga, en nú einnig til kirkjugarđa víđa eđa víđast um landiđ. Ţar er ekki ađeins ađ finna nöfn manna, fćđingar- og dánardag, starf og stađsetningu hins látna í kirkjugarđi, heldur einnig ćviskrár sumra einstaklinganna – ţó allt of fárra enn sem komiđ er. Kirkjugarđar Reykjavíkurprófastsdćmis hafa hvatt ćttingja látins fólks til ađ senda inn ćviágrip, og kostar ţađ einhverja lágmarksupphćđ ađ ganga frá ţeirri skráningu á vefnum. Međ tímanum gćti ţetta orđiđ eitt helzta gagnasafn persónusögu á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband