Her auđugasta ESB-ríkisins er í hálfgerđu Landspítalaástandi

Slappt er ástandiđ á ţýzka hernum, ekki sízt flughernum, eins og nú er upplýst um og ađstođarritstjóri Mbl., Karl Blöndal, ritar um í dag. Varn­ar­málaráđfrúin Ursula von der Leyen "er gagn­rýnd fyr­ir ţađ hversu van­bú­inn her­inn er og vćnd um ađ hafa blekkt ţingiđ vís­vit­andi."

Ursula von der Leyen, varnamálaráđherra Ţýskalands, og Angela Merkel kanslari á stjórnarfundi 24. september. Von ...  Ráđfrúr bera saman ráđ sín; Merkel styđur Leyen.

    

Af um 145 flugvélum (orrustuţotum af Tordado-gerđ og Transall-vélum) eru einungis 57 tćkar til notkunar "og af 13 eld­flauga­varn­ar­kerf­um af gerđinni Pat­riot eru sjö til­bú­in til notk­un­ar," segir í grein Karls.

Hörđ gagnrýni er uppi í ţýzkum fjölmiđlum og međal ţingmanna.

  • Ang­ela Merkel kansl­ari sagđi hins veg­ar á mánu­dag ađ von der Leyen nyti fulls stuđnings síns viđ ađ leysa úr vanda hers­ins og auka gagn­sći. „Kröf­ur til hers­ins hafa auk­ist mikiđ á und­an­förn­um árum,“ sagđi hún –  

en:

  • "Joachim Krause, ör­ygg­is­sér­frćđing­ur viđ ör­ygg­is­mála­stofn­un Há­skól­ans í Kiel, seg­ir hins veg­ar ađ stađan á vopna­búnađi hers­ins sé í mol­um. Í sam­tali viđ AFP hélt hann ţví fram ađ Wolfgang Schäu­ble fjár­málaráđherra hefđi árum sam­an „dćmt sam­bands­her­inn til ađ hćtta ađ vaxa“ og varn­ar­málaráđherr­um hefđi ekki tek­ist ađ setja fram „hernađarlega sýn“.
  • Reynd­ar má deila um ţađ hvort ţýski her­inn hafi veriđ í fjár­svelti,"

enda fćr hann 11% af fjárlögum ríkisins, eins og fram kemur í grein Karls, sem ég vísa hér međ til (neđar).

En ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ vanrćkja hervarnir ríkja, eins og dćmin sanna (Bretland og Frakkland til 1939, Noregur til 1940, Tíbet um og fyrir miđja 20. öld o.s.frv.).


mbl.is Ţýska hernum allt ađ vanbúnađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband