Seđlabankamenn međ 692.000 kr. međallaun, en Rúvarar ... ?!

Upplýst var á Alţingi í gćr ađ međaltal mánađarlauna í Seđlabankanum eru 692.000 kr. og hafa hćkkađ um 23,3% frá 2008. Full ástćđa til ađ kanna međallaun starfsmanna RÚV til samanburđar. Svo snemma sem 2007–2008 voru ţau orđin 6 milljónir á ári, 500.000 kr. á mánuđi, til 324 starfsmanna! –– sjá ţessa Vísisfrétt 3.12. 2008: http://www.visir.is/article/20081203/VIDSKIPTI06/250573939&SearchID=73338648398682

Ţar kemur ţetta ennfremur fram: "Ef launatengdum gjöldum er bćtt viđ ţetta, nam kostnađurinn 2.150 milljónum kr. sem gera tćplega sjö milljónir kr. ađ međaltali á hvern starfsmann á árinu."!!!

En hvađ eru ţá Rúvarar NÚ međ í međallaun, 6–7 árum seinna?! Og er ţetta í alvöru góđ fjárfesting? (launagreiđslur upp á 1.756 milljónir króna rekstraráriđ 1.9.2007 til 31.8.2008). Sex–sjö ár eru liđin síđan. Laun hafa ekki stađiđ í stađ!

Illugi ráđherra, ertu vakandi ?! Viđ eigum heimtingu á upplýsingum um ţetta.

PS. Hvađ voru margir starfsmenn í kringum Kastljósiđ í gćrkvöldi? Nafnaröđin birtist ţar í lokin – ţvílík rosaleg romsa! – Vill ekki einhver telja ţar nöfnin og upplýsa um töluna hér í athugasemd? ––>   http://ruv.is/sarpurinn/flokkar/kastljos

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er kannski ekki úr vegi ađ endurbirta hér grein eftir mig fyrir 6 árum á Vísisbloggi, en allt ţađ vefsetur, međ ótal greinum fjölda manna (og ţar á međal öllum mínum um nokkurra ára skeiđ) var ţurrkađ út í einni svipan, án samráđs og án ţess ađ bjóđa m-nnum fyrst ađ fá afrit af ritsmíđum sínum ţar! (ég var hins vegar svo forsjáll ađ eiga afrit af mínum skrifum mestöllum). En Vísisbloggiđ var í eigu 365 fjölmiđla ...

Rúvarar eru sukkarar í ríkiskerfinu

3. desember 2008

Ţađ kom ýmsum á óvart ađ međallaun Rúvara eru 500.000 kr. á mán. og alls 1.756 millj. kr. launakostnađur sem skiptist á 324 starfsmenn. “Heildarlaun og ţóknanir til ellefu helstu stjórnenda RUV námu 112 milljónum kr. Ţar af voru laun Páls Magnússonar 18 milljónir kr. Hinir tíu stjórnendurnir fengu ţví ađ međaltali 9,4 milljónir kr. í árslaun,” segir í ţessari frétt á Vísir.is: Međallaun starfsmanna RUV eru 500.000 kr. á mánuđi.

Og kostnađarbyrđi hinna ófúsu skattgreiđenda vegna launamanna á Rúv er reyndar ţyngri en ţetta. “Ef launatengdum gjöldum er bćtt viđ ţetta nam kostnađurinn 2.150 milljónum kr. sem gera tćplega sjö milljónir kr. ađ međaltali á hvern starfsmann á ári.”

Ţetta, sem haldiđ hefur veriđ leyndu hingađ til, er ekkert minna en hneyksli. Ţvingađar skattgreiđslur og afnotagjöld til ađ borga ţessa hít verđa ekki varin lengur međ neinu sanngjörnu móti. Ţar ađ auki hefur Rúv haldiđ uppi afar háu auglýsingaverđi í krafti fákeppni áratugum saman, en á síđustu árum reynt ađ drepa af sér samkeppnisađila međ undirbođum, vitaskuld í krafti ţriggja milljarđa gjafaframlags sem ríkisstjórnir, menntamálaráđherrar, útvarpsráđ og alţingi međ vafasaman tilgang ađ baki hafa tryggt ţessari stofnun, međan ađrar eru sveltar, t.a.m. Útvarp Saga, sem hefur ţó 40% hlustun!

Nú er lag ađ skera niđur alls stađar ţar sem skera ţarf! Kreppa samfélagsins býđur ekki upp á sérvarđa forréttindastétt, sem hefur komiđ sér vel fyrir međ silkihúfur í hundrađatali í opinberri framfćrslustofnun. Ţađ er sama hvađa hćfileikum fólk kann ađ vera búiđ ţar, ţađ á ekkert réttartilkall til skattpeninga fólks sem nú berst í bökkum, né heldur til ţess ađ halda áfram ađ sukka í ríkiskerfinu. Hin gamla afsökun, ađ Rúv gegni einstöku “öryggishlutverki”, er löngu afsönnuđ og nýtur ekki lengur tiltrúar.

Hinir ofurlaunuđu yfirmenn Rúv ćttu einfaldlega ađ víkja úr starfi eđa lćkka um helming í launum, međ ţeim skilmála ţó, ađ ţeir séu ţar í fullri vinnu, en ekki einhverjir nefndakóngar. Brýnast alls er ţó ađ fćkka starfsliđi um a.m.k. 50–70%, lćkka alla launakúfana og selja svo bćđi Rás 2 og Sjónvarpiđ.

Hef ég áđur skrifađ greinar um ţessi mál, og eru nýlegastar ţessar:

  Ţar ađ auki vil ég benda á ýmsar góđar, vel upplýstar greinar Ragnars Geirs Brynjólfssonar um Ríkisútvarpiđ á hans Moggabloggi: ragnargeir.blog.is. Ţar á međal á ég innlegg í umrćđunni um ţessa grein hans: Hverjir sitja í starfshópum um málefni RÚV?

  Jón Valur Jensson, 7.11.2014 kl. 02:29

  2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

  Hvađ eru mörg nöfn yfirleitt á bak viđ upptökur á borđ viđ Kastljós hjá hliđstöđum fyrirtćkjum?  Svariđ má sjá á "nafnarunum" hjá fyrirtćkjum sem eru verktakar RUV viđ gerđ margvíslegs sjónvarpsefnis og hafa fengiđ verkin eftir ađ útbođ hefur fariđ fram. 

  Ekki vantar sleggjudómana. 

  Ómar Ragnarsson, 7.11.2014 kl. 15:19

  3 Smámynd: Jón Valur Jensson

  Hve mikill mannskapur mundi ţér duga í slíkt viđtal, Ómar minn?

  Er ekki eđlilegt, ađ kostnađi sé haldiđ í lágmarki?

  Jón Valur Jensson, 7.11.2014 kl. 16:34

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband