Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson og Bjarni Ben. hafa ekki tilefni til ađ stćra sig af atvinnuleysismálum

"Atvinnuleysi er komiđ niđur í 3%, um 6.000 ný heilsársstörf hafa orđiđ til á einu og hálfu ári," sagđi forsćtisráđherra í áramótaávarpi sínu. Vera má, ađ seinni hluti setningarinnar sé nćrri lagi, en minnkun atvinnuleysis tengist ţví óneitanlega ekki sízt, ađ mörg ţúsund Íslendingar hafa fundiđ sér atvinnu í Skandinavíu og ađ margir hafa dottiđ út af atvinnuleysisskrá og eru komnir á bćtur hjá sveitarfélögum, án ríkisađstođar.

Ţar ađ auki voru ţeir Sigmundur Davíđ og Bjarni ađ setja ţađ í gang í gćr –– gegn ein­dregnum mót­mćlum verkalýđs­hreyfingarinnar –– ađ stytta hámarks-atvinnuleysis­bóta­tímabil í tvö og hálft ár úr ţremur. Ţeir Bjarni hafa ekkert tilefni til ađ stćra sig af ţessu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband