Ţjóđkirkjan er ekki "ríkiskirkja"

Ţađ er út í hött ađ tala um Ţjóđkirkjuna sem ríkiskirkju. Hún var ţađ um tíma fyrr á öldum, en ekki lengur, ţegar komiđ var fram á 20. öld og ennţá síđur á 21. öld. Dr. Björn Karel Ţórólfsson (Biskupsskjalasafn, Skrár Ţjóđskjalasafns III, í hans langa inngangi ţar, bls. 68) skiptir íslenzkri kirkjusögu í fimm tímabil: 1) gođakirkjuna, 2) "hina algjöru páfakirkju", 3) lútherska landskirkju, eins og á dögum Brynjólfs biskups, 4) ríkiskirkju, eins og um aldamótin 1800, og 5) ţjóđkirkju. "Ríkiskirkjunni var breytt í ţjóđkirkju međ stjórnarskránni 1874 ..." segir hann og vísar ekki sízt til lýđrćđisvćđingar kirkjunnar um ţá breytingu. Og eftir ţađ hefur stofnunarlegt sjálfstćđi hennar, međ tilurđ Kirkjuţings og breytingum undir lok 20. aldar, fćrzt til ţess ađ verđa sama sem algert.

Ţarna er ekki nóg fyrir vantrúarmenn ađ vísa í, ađ í lagasafni Alţingis sé ađ finna ýmis lög sem snúa beint ađ trúmálum og ađ á lista yfir ţau sé "ađ finna 34 lög og flest ţeirra ... samin međ ríkiskirkjuna í huga," eins og segir á einni vefslóđ vantrúarmanna. Kaţólska kirkjan á Íslandi á miđöldum var EKKI ríkiskirkja, heldur hin alţjóđlega kirkja međ yfirstjórn í Róm og erkibiskup í Niđarósi frá 1152 (áđur í Brimum og Hamborg frá ţví ekki síđar en 1022 og í Lundi frá 1103) međ visst erkibiskups-vald hér í kirkjumálum. Samt voru ýmis lög samţykkt á Alţingi sem snertu kirkjuna allt frá kristnitökunni, einnig tíundarlögin (1096 eđa 1097) og kristinréttur hinn forni (á árabilinu 1022–33) og lögin mikilvćgu frá 1253 um, ađ ţar sem á greindi landslög og Guđs lög, ţ.e. lögmál kaţólskrar kirkju, skyldu Guđs lög ráđa. Allt ţetta merkti ţó ekki, ađ kaţólska kirkjan hafi veriđ ríkisstofnun (eins og orđiđ "ríkiskirkja" klárlega merkir), enda var hún sjálfstćđ stofnun međ sjálfstćđa yfirstjórn og sitt eigiđ stjórnkerfi og dómskerfi og trúar- og siđferđis-kenningakerfi sem var í samrćmi viđ hina alţjóđlegu kaţólsku kirkju. Og Ţjóđkirkjan er heldur ekki ríkiskirkja.

Ţjóđkirkjan hefur sína eigin innri stjórn sinna mála skv. lögum um stöđu, stjórn og starfshćtti ţjóđkirkjunnar, nr.78/1997 m/síđari breyt., er ţar skv. 1. gr. "sjálfstćtt trúfélag á evangelísk-lúterskum grunni," og í 2. gr. hennar segir: "Ţjóđkirkjan nýtur sjálfrćđis gagnvart ríkisvaldinu innan lögmćltra marka. Ţjóđkirkjan, einstakar sóknir og stofnanir hennar njóta sjálfstćđrar eignhelgi og koma fram sem sjálfstćđir ađilar gagnvart almannavaldinu eftir ţví sem viđ getur átt."

Engu breytir um ţetta, ađ í 3. gr. sömu laga segir: "Íslenska ríkiđ greiđir ţjóđkirkjunni árlegt framlag á grundvelli samninga um kirkjueignir og prestssetur milli íslenska ríkisins og ţjóđkirkjunnar til viđbótar öđrum tekjustofnum hennar, lögbundnum sem ólögbundnum." Sjálf er ţessi grein (frá 2007) einmitt stađfesting á ţví, ađ sumir ákafir talsmenn trúleysingja fara međ fleipur, ţegar ţeir halda ţví fram á grundvelli falsraka, ađ "ţessar kirkjujarđir haf[i] veriđ marggreiddar."

Sömu rangfćrslumenn hafa reynt ađ sanna ţađ, ađ sóknargjöld séu ekki félagsgjöld, heldur "framlög frá ríkinu", og á bloggsíđu Vantrúar er látiđ sem sóknargjöldin komi bćđi frá fólki, sem er EKKI í kirkjunni, og fólki i kirkjunni og fari (um hendur ríkisskattstjóra) til "ríkiskirkjunnar" (sic!).

Ţarna er ţví ranglega haldiđ fram, ađ utanţjóđkirkjufólk borgi framlög til sóknargjalda Ţjóđkirkjunnar, en ţađ gerir ţađ alls ekki, ekki frekar en til annarra trúfélaga (eins og t.d. ţeirra sem virđast, ţrátt fyrir allt, eftirlćti vantrúađra vinstri manna: múslima-safnađanna).

Utanţjóđkirkjufólk borgar hins vegar eins og ađrir framlag af sköttum sínum til launa presta og biskupa Ţjóđkirkjunnar og starfsfólks Biskupsstofu. Skipađir sóknarprestar fá ekki laun sín af sóknargjöldum (sem fara til reksturs kirkna og kóra, organista, djákna og almennra starfsmanna ţar, flestra óvígđra), heldur af ţessu framlagi, sem hér um rćđir (í samrćmi viđ 3. gr. laganna frá 1997/2007, sjá ofar). Ţađ framlag helgast af ţví, ađ ríkiđ er á ţennan hátt ađ endurgreiđa Ţjóđkirkjunni fjölda kirkjujarđa (sjöttu hverrar jarđar á landinu) eđa afraksturinn af ţeim. Sjá nánar hér í Morgunblađsgrein minni frá 2002: Gegn árásum á Ţjóđkirkjuna.

Sjá hér einnig ţessa nýju grein: 

Eftir hneykslanlegt fórnartal Sigmundar Davíđs: Ţjóđkirkjan hefur ekkert umbođ til ađ láta skera niđur sóknargjöld


mbl.is Framlög og sóknargjöld tvennt ólík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hjartans ţökk fyrir ţessa ţörfu og góđu samantekt kćri Jón Valur.

Ég á vafalaust oft eftir ađ kliđđa hana og líma í umrćđur hinna innocent andsetnu.  laughing

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.1.2015 kl. 03:42

2 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

ríkisstofnun (eins og orđiđ "ríkiskirkja" klárlega merkir),

Ţví miđur fyrir ţig Jón Valur, ţá er Ţjóđkirkjan ríkisstofnun: http://www.vantru.is/2014/08/25/09.00/

Ţarna er ţví ranglega haldiđ fram, ađ utanţjóđkirkjufólk borgi framlög til sóknargjalda Ţjóđkirkjunnar, en ţađ gerir ţađ alls ekki, ekki frekar en til annarra trúfélaga (eins og t.d. ţeirra sem virđast, ţrátt fyrir allt, eftirlćti vantrúađra vinstri manna: múslima-safnađanna).

Jón Valur, ímyndum okkur ađ ég stofni trúfélag međ 100 manns. Enginn međlimanna borgar tekjuskatt. Myndi trúfélagiđ samt fá sóknargjöld frá ríkinu fyrir vegna ţessa 100 međlima?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.1.2015 kl. 11:55

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, ćtli ţađ? En ţú ert ađ búa til dćmi ómöguleikans; ţú finnur ekki 100 manna hóp ţar sem enginn borgar tekjuskatt.

Nei, Ţjóđkirkjan er ekki ósjálfstćđ ríkisstofnun, ţótt um 160 af nokkrum hundruđum starfsmanna hennar teljist ríkisstarfsmenn. Skyldur ţeirra eru hvort eđ er viđ söfnuđina og kirkjuna, einnig hvađ hlýđni snertir viđ biskup og aganefnd kirkjunnar, ekki viđ ríkiđ.

Jón Valur Jensson, 4.1.2015 kl. 14:54

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

 

Nei, ćtli ţađ? En ţú ert ađ búa til dćmi ómöguleikans; ţú finnur ekki 100 manna hóp ţar sem enginn borgar tekjuskatt.

Jón Valur, ţađ er nefnilega máliđ. Trúfélag međ 100 manns sem borga ekki tekjuskatt myndu samt fá 100% sóknargjöld, af ţví ađ ţetta er ekki sérstaklega innheimt af međlimum. Heldur er ţetta bara tekiđ úr sameiginlegum sjóđum landsmanna. 

Nei, Ţjóđkirkjan er ekki ósjálfstćđ ríkisstofnun,...

Innanríkisráđuneytiđ, Umbođsmađur Alţingis og ríkisskattstjóri eru á ţví ađ Ţjóđkirkjan sé ríkisstofnun. 

 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.1.2015 kl. 17:57

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú vitnar ekki í neina heimild fyrir ţessari síđustu fullyrđingu ţinni. Ţar ađ auki afsannar hún ekki ákvćđi laganna frá 1997 um ađ Ţjóđkirkjan sé sjálfstćtt trúfélag sem njóti sjálfrćđis gagnvart ríkisvaldinu og sjálfstćđrar eignhelgi og hafi sjálfstćđi gagnvart almannavaldinu.

Svo er ekkert trúfélag hér međ međlimi sem borga ekki tekjuskatt.

Jón Valur Jensson, 4.1.2015 kl. 19:25

6 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Jón Valur, hérna er vísađ í heimildirnar: http://www.vantru.is/2014/08/25/09.00/

Ţjóđkirkjan er sjálfstćđ ríkisstofnun. Hún er samt ríkisstofnun. Háskóli Íslands er til dćmis "sjálfstćđ menntastofnun", en er samt ríkisstofnun.

>Svo er ekkert trúfélag hér međ međlimi sem borga ekki tekjuskatt.

Skiptir ekki máli. Ef ţannig trúfélag vćri til, ţá fengi ţađ samt sóknargjöld greidd fyrir hvern einasta međlim sem vćri 16 ára og eldri. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.1.2015 kl. 20:35

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

HRÓ

Er ríkiđ eigandi ţjóđkirkjunnar eins og er tilfelliđ međ Háskóla Íslands ?

Er ríkiđ eigandi Háteigskirkju, Kópavogskirkju, Vídalínskirkju, Hafnarfjarđarkirkju og Selfosskirkju svo einhverjar séu nefndar  ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.1.2015 kl. 20:42

8 Smámynd: Jón Valur Jensson


Auđvitađ ekki, predikari.

Hjalti eins og fleiri Vantrúarmenn bullar bara um ţetta ađ vild sinni.

Jón Valur Jensson, 4.1.2015 kl. 20:59

9 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Predikarinn, ţađ er auđvitađ munur á Ţjóđkirkjunni og HÍ á mörgum sviđum. En eins og ríkisskattstjórinn, Umbinn og innanríkisráđuneytiđ geta bent ţér á, ţá er Biskupsstofa (Ţjóđkirkjan) ríkisstofnun. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.1.2015 kl. 21:31

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hjalti, ţú vitnar ekki í nein orđ ríkisskattstjóra um ţetta, ekki umbođsmanns Alţingis né innanríkisráđuneytisins.

Eignir Ţjóđkirkjunnar hafa m.a. veriđ sjálfseignarstofnanir prestsetranna, og sem slíkar voru ţćr aldrei ríkiseign né konungs. Ríki og kirkja voru ekki ein heild, heldur tvćr hiđ minnsta og Ţjóđkirkjan međ eignum sínum (utan prestsetranna og kirkjujarđanna) átti jarđirnar Löngumýri og Skálholt en ţćr ekki ţinglýst eign ríkisins.

Međlimir Ţjóđkirkjunnar eru allir skírđir einstaklingar í henni, og sjálf er kirkjan fyrst og fremst samfélag trúađra.

Ţú ert einfaldlega ađ reyna ađ varpa rýrđ á eignarheimildir kirkjunnar og ekki út frá neinum stađreyndum, heldur einfaldlega ţínum Vantrúar-fordómum. Ţađ félag er sannarlega ekki ţekkt ađ öfgaleysi, ţví miđur.

Jón Valur Jensson, 4.1.2015 kl. 22:42

11 identicon

Ég er eđa allavegana var á ţví ađ Ţjóđkirkjan vćri sjálfstćđ en vegna samninga og náins samstarfs viđ ríkiđ vćri oft dálítiđ erfitt ađ sjá muninn á henni og ríkiskirju.

En mér til skemmtunar athugađi ég hvađ hann Hjalti var ađ tala um og samkvćmt fyrirtćkjaskrá ţá eru kirkjur ţjóđkirkjunar og biskupsstofa opinberar stofnanir.

https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4601696909 og
https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4101696149 og
https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/6511800319

Og síđan er Biskupsstofa skráđ sem stofnun á vefi Innanríkisráđuneytisins http://www.innanrikisraduneyti.is/stofnanir/

Samkvćmt lögum um opinbera starfsmenn eru biskup, vígslubiskup, prófastur og prestar ţjóđkirkjunar opinberir embćttismenn.

Kirkjan á Ţingvöllum er í beinni eign ríkisins og borga ţeir einnig laun sóknarprests beint en ekki í gegnum biskupsstofu.

Og ađ lokum ţá starfar ţjóđkirkjan undir stjórnsýslu lögum.

Ţetta er byrjađ ađ líta rosalega út eins og ríkiskirkja.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 4.1.2015 kl. 22:51

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvađ innanríkisráđuneytiđ (sem er nú bara skrifstofa undir ríkisvaldinu) gerir sér til hagrćđis viđ ađ hafa samband viđ ýmsar stofnanir (ţannig virđist ţessi stofnanalisti ţar hugsađur, međ netföngum ýmissa stofnana eđa yfirmanna ţeirra), getur engu breytt um sjálfstćtt eđli Ţjóđkirkjunnar. Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ hafđi međ tengslin viđ Ţjóđkirkjuna ađ gera, og ţađ hlutverk hefur, ţrátt fyrir sjálfstćđi kirkjunnar, fćrzt til innanríkisráđuneytis. Ţetta breytir ţví ekki, ađ Ţjóđkirkjan á sig sjálf, rétt eins og sjálfseignarstofnanir, sem einnig eru skráđar hjá innanríkisráđuneyti og fengu sínar skipulagsskrár stađfestar ţar eđa hjá dómsmálaráđherra.

Ríkiđ hefur EKKERT yfir trúarkenningu Ţjóđkirkjunnar ađ segja. Ríkiđ og Ţjóđkirkjn eru tveir lögađilar, sem geta stundum ţurft ađ semja sín á milli og togast stundum á, m.a. í tenglum viđ eignarréttindi; en ekki ţyrfti ađ togast á, ef ţetta vćri allt í eigu ríkisins!

Ađ Ţjóđkirkjan starfi "undir stjórnsýslulögum" virđist mér hćpiđ, ef Elfar á viđ hana alla (og t.d. organista og kóra, djákna, húsverđi og umsjónarmenn ýmissar kirkjulegrar ţjónustu allt frá mömmumorgnum til ellimálastarfs).

Ađ prestar og biskup sömu kirkju eru á launaskrá hjá launaskrifstofu fjármálaráđuneytis, hefur eflaust mest međ ţađ ađ gera, ađ viđkomandi klerkastétt er látin lúta hliđstćđum starfskjarasamningum og venjulegir ríkisstarfsmenn.

Og fyrirtćkjaskrá Hagstofunnar breytir engu um sjálfstćđi Ţjóđkirkjunnar, enda hefur hún ekki vald til ţess.

Prestar og biskup eru ennfremur starfsmenn Ţjóđkirkjunnar, ekki ríkisvaldsins. Laun ţeirra úr ríkissjóđi koma hins vegar til af samkomulagi ríkis og kirkju, sem eđlilegt endurgjald eđa afgjalds-ígildi vegna kirkjujarđanna, sbr. grein mína Gegn árásum á Ţjóđkirkjuna.

Jón Valur Jensson, 4.1.2015 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband