Ekkert ljóđ verđugt 1. verđlauna!

Er svo illa komiđ stöđu og gćđagráđu ljóđsins á Íslandi, ađ ekkert af 180 inn­sendum ljóđum í samkeppni um ljóđstaf Jóns úr Vör hljóti fyrstu verđlaun? Er andleysiđ ađ gagntaka ljóđskáld landsins? Eru annarlegar, firrtar hugmyndir eđa sundurlaus brot af ţeim ásamt lífsleiđum fígúruhćtti búin ađ taka yfir í stađ ljóđrćnu og fegurđar? Eru fegurđ og háleit hugsjón kannski bannorđ, en "cool" sýndar- og yfirborđsmennska orđin bođorđ dagsins, eđa sjá ţeir, sem vitiđ hafa og samanburđinn viđ alvöru bókmenntir, í gegnum allt saman, LOKSINS?!

Hér er ţó skáld, sem leyfđi sér ađ yrkja af tilfinningu, eins og viđ finnum, er viđ hlustum á ljóđ hans í flutningi Hauks Morthens, Hamrahlíđarkórsins og annarra:

mbl.is/frettir/innlent/2015/01/21/kynthokkafulla_skaldid_david/ [Stefánsson]

Mestu skáld 20. aldar međal Íslendinga eru ţó í huga mínum Snorri Hjartarson, Stefán frá Hvítadal og Einar Benediktsson.


mbl.is Enginn hlaut ljóđstafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll! Í mínum huga líkist ljóđlist hljómlist,ég hrífst af ákveđnum verkum,sem eru sköpunarverk svo ótal margra.Ţannig verđur ekkert uppáhalds,nema fyrir tryggđ úr gömlum skólaljóđum. -Ég verđ ađ láta lesa ljóđ fyrir mig,syngja fyrir mig,mörgum er ég ađ kynnast núna fyrst,hef ekki haft tíma fyrr.

Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2015 kl. 07:02

2 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Jón, finnst ţér ekki Sigurbjörn Einarsson eiga heima í ţessum hópi skálda, sem ţú nefnir?

Vésteinn Valgarđsson, 22.1.2015 kl. 09:52

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, Vésteinn, ţótt góđur sé í mörgu; ég myndi ţá fremur benda á Matthías Jochumsson.

Jón Valur Jensson, 22.1.2015 kl. 18:32

4 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Jćja, viđ erum ţá sammála um eitthvađ.

Vésteinn Valgarđsson, 22.1.2015 kl. 19:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband