Ísland - Egyptaland: 28:25

Guđjón Valur var hetja dagsins í leiknum gegn Egyptum í dag, skorađi nćr helming marka okkar, en Björgvin var glćsilegur međ frábćrri markvörzlu og bjargađi ţessum sigri líka. Ásgeir Örn átti hörkugóđ mörk, og allir sýndu ţeir í landsliđinu, jafnvel án Arons Pálmasonar, alveg frábćran leik, eftir ađ ţeir náđu sér yfir upphafserfiđleikana, og ţökk sé Alexander og öđrum sem komu ţar ađ verki og urđu ađ standa sig međ bezta móti í ţesari hörkubaráttu gegn Egyptum – og gáfu áhorfendum svo drjúga ánćgju.

Og Guđjón Valur var bara phenomenal, eins og hálfţrítugur í sínu öflugasta formi, ţvílíkur hrađi og snerpa!

Til hamingju međ ađ vera komnir í 16 liđa úrslitin, strákar!


mbl.is Byrjum á nýrri kennitölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég hef ekki fylgst nógu vel međ ţessu móti, en hvernig gátu Íslendingarnir gloprađ leiknum á móti Tékkum?

Kanski ađ ţađ ćtti ađ breyta nafni liđsins og nefna ţađ Dr. Jackal og MR. Hyde liđiđ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2015 kl. 19:24

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Já ţeir voru virkilega góđir og nýliđinn, Gunnar Steinn međ sterkar taugar ađ koma inn í svo dramatískan leik.Aron Pálma verđur ekki meir međ,eftir ţví sem amma hans sagđi mér í gćr.

Helga Kristjánsdóttir, 25.1.2015 kl. 03:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband