Shakespeare-myndirnar

sem Sjónvarpiđ hefur veriđ ađ sýna verđa seint fullţakkađar. Undravert raunar hvernig bókmenntalegur textinn nćgir til skilnings, en leikur allra viđkomandi er frábćr, sviđsmyndir allar og tilfinningin sterk fyrir miklum örlögum, háskalegri baráttu, valdagrćđgi, svikum, hyggindum og hégómadýrđ. Ţungi konunglegrar skyldu blasir viđ í ţessari síđustu mynd, en aftur: Ţakkir fyrir ţetta, sem dugir mönnum betur en ótal lögreglu- og glćpamyndir ţessa sama Sjónvarps.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ég tek undir ţetta hjá ţér kćri Jón Valur.

Mér verđur hugsađ til ţess sem svo margir hafa um áratugi haft áorđi ađ stórţýđandinn Helgi sé betri Shakespeare en Shakespeare sjálfur !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.1.2015 kl. 01:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband