25 hálfsystkini og kannski tvöfalt, ţrefalt fleiri?

Réttur barna til ađ ţekkja foreldra sína er óvirtur. Um "lokađan [sćđis]gjafa međ víkkađan prófíl" (uppl. um fjölskyldu hans, áhugamál og persónuleikapróf, myndir af honum o.fl.) fćr sćđisţegi ađ vita, en aldrei fćr glasafrjóvgunarbarniđ ađ vita um nafn hans "og getur ţar af leiđandi ekki haft uppi á honum ţegar [ţađ] nćr átján ára aldri" (Mbl.is).

Ađ slík börn geti hins vegar fengiđ ađ vita, jafnvel fyrir tilviljun, ađ ţau eigi a.m.k. 20–30 systkini hér á landi og í skandinavísku löndunum, en hugsanlega langtum fleiri, virđist kerfinu hins vegar sjálfsagt!

Um ţetta ritar ágćtur bloggari, Júlíus Már Baldursson, hér:

  • Ţetta er ekki rétt og býđur hćttum heim
  • Ţađ er ekki rétt ađ fara svona ađ hlutunum barnanna vegna og ţegar einstaklingur er kannski farinn ađ eiga tugi hálfsystkina víđa um heim ţá býđur ţetta hćttunni heim og getur orsakađ óbćtanlegt slys síđar meir vegna skyldleika og fl.
  • Ađ gera ţetta svo órekjanlegt eđa svokallađan lokađan sćđigjafa er sjálfselska af móđurinni.

Já, ţetta býđur upp á, ađ sifjaspell geti átt sér stađ, og löggjöf ţessi virđist dćmigerđ um ţá ríkjandi tízkustefnu međal "mjúkra" stuđpúđastjórnvalda ađ gefa eftir fyrir hvađa kröfugerđ minnihluta og smáhópa sem er, sama hversu sérhyggjuleg hún virđist og jafnvel ţótt ţar séu brotin grundvallarmannréttindi eins og ţau, sem Sameinuđu ţjóđirnar höfđu samţykkt í sínum Barnasáttmála og sett höfđu veriđ inn í Barnalögin íslenzku um aldamótin 2000.

"Mjúk stuđpúđastjórnvöld" eru einfaldlega lingeđja, kallast á hressilegri íslenzku liđleskjur og ćttu ekki ađ gefa sig ađ ţví ađ stjórna.

 


mbl.is Ţekkir 24 hálfsystkini sonarins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband