Andlát: Egill Ólafsson blađamađur

Eg­ill Ólafs­son, sem lengi hefur starfađ sem blađamađur og fréttastjóri á Morg­un­blađinu og mbl.is, er fallinn frá, ađeins 52 ára ađ aldri. Hann var í tveggja ára leyfi viđ ritun sögu Borgarness og var langt kominn međ ţađ verk.

Egill var sagnfrćđingur og mjög hćfur blađamađur. Viđ störf mín viđ prófarkalestur á Morgunblađinu ţekkti ég vel ritfćrni hans í fréttum og greinum og get ţakkađ honum hjálpsemi og alúđleg samskipti.

Ţađ er hörmulegt ađ missa slíkan hćfileikamann á bezta aldri. Foreldrar hans lifa, og votta ég ţeim og eftirlifandi konu og börnum innilega samúđ mína.

Hér er nánari frétt á Mbl.is, međ mynd: Andlát: Egill Ólafsson blađamađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband