Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta áfram!

Ég styđ Ólaf Ragnar Grímsson áfram í kosningu sem forseta Íslands, ţann ţarfasta og bezta sem ţjóđin hefur haft, eins og sýndi sig í Icesave-málinu. Honum verđur ekki skotaskuld úr ţví ađ standa sig af reisn og prýđi sem oddamađur ţjóđarinnar og á alţjóđavettvangi, ferskur og frjór eins og hann er andlega, eins og Adenauer kanzlari var fram á nírćđisaldur, og vel á sig kominn, enda ađeins 71 árs og stundar holla hreyfingu.

Ég styđ ţví glađur átakiđ hjá Guđmundi Franklín Jónssyni á hinni nýju Facebókarsíđu: Ólaf Ragnar Grímsson forseta til 2020.

Frá ţví ađ frétt Mbl.is af ţessu átaki (tengill neđar) birtist kl. 11.26 í morgun og ţar til ţremur tímum og 5 mín. seinna hafa 426 ađilar mćlt međ ţeirri frétt.


mbl.is Skorar á Ólaf Ragnar ađ bjóđa sig fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ćtla bara rétt ađ vona ađ hann Ólafur fari ekki ađ gefa kost á sér aftur bara til ađ láta undan ţrýstingi frá almenningi. Hann hefur svo sannarlega unniđ fyrir sínu og á sannarlega rétt á ţví ađ fara ađ slappa af ef honum hugnast svo. En hins vegar ef hann hann hefur áhuga til ţess ađ bjóđa sig fram  til forseta ţá mun ég ađ sjálfsögđu kjósa hann.

Ég tel ađ hann sé sá allra besti forseti sem íslenska ţjóđin hefur átt, og ţađ verđur erfitt fyrir arftaka hans ađ fylla ţađ skarđ sem hann mun skilja eftir sig.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 31.1.2015 kl. 20:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband