Spjöll á Strokki

Ég tek undir ţađ međ Garđari Ei­ríks­syni, talsmanni Land­eig­enda­fé­lags Geys­is, ađ gjörn­ingur meints lista­manns, Marcos Evarist­ti, í dag, međ ţví ađ lita Strokk ávaxtarauđan, er alls ekki viđ hćfi. Mönnum á ekki ađ líđast ađ spilla náttúru Íslands, jafnvel ekki međ efnum sem ţeir sjálfir álíta hćttulaus og ađ ţau hverfi von bráđar.

Eru engin refsiákvćđi í náttúruverndarlögum sem fćlt geta menn frá slíku athćfi? Útheimti ţađ kostnađarsama hreinsun, gćti ábyrgđ ţeirra á henni veriđ helzti "refsi"kosturinn.


mbl.is Ekki list heldur sóđaskapur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síđast ţegar ég sá Geysi gjósa kröftugu gosi var ţegar búiđ var ađ fylla hann af ca 1000kg af sápu, ţađ var frođa um allt en hún er nú löngu horfin sem og gosin í Geysi.

Annars sá ég Old Faithful í Yellowstone síđasta sumar, Ţađ var stórkostlegt og gosiđ stóđ yfir í nokkrar mínútur.

En ég sammála ţér, ţađ á ekki ađ vera ađ eyđileggja listaverk almćttisins  međ sóđaskap.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.4.2015 kl. 23:24

2 Smámynd: Hörđur Einarsson

Eitthvađ hefđi heyrst í náttúruverndarhyskinu ef ţađ vćri um bleikt hálendi um ađ rćđa.

Hörđur Einarsson, 25.4.2015 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband