Yfirgnćfandi stuđningur viđ ađ láta neyđarbraut flugvallarins í friđi; 84% kvenna og 62,6% Pírata á ţví máli

74,1% íbúa höfuđborgarsvćđisins er andvígt ţví ađ neyđarbrautinni á Reykjavíkurflugvelli verđi lokađ, en 89% íbúa landsbyggđarinnar. Í heild eru 78% mjög (66,4%) eđa frekar andvíg, en 22% mjög (14,2%) eđa frekar hlynnt ţví ađ loka brautinni.

Allmikill munur er milli kynjanna í ţessu efni. Af körlum 18 ára og eldri eru 63,5% mjög andvíg lokun neyđarbrautarinnar og 9,9% frekar andvíg (alls 73,4%), en af konum eru 70,1% mjög andvíg lokun neyđarbrautarinnar og 13,9% frekar andvíg, alls 84% andvíg ţessu stefnumáli vinstri flokkanna í Reykjavík, sem telja sig ţó sumir kvennaflokka.

Áberandi er hve margir í andstöđunni eru MJÖG andvígir lokun flugbraut­ar­innar. Ţađ ćtti ađ sýna öllum landsmönnum hve eindregin andstađan er viđ áformuđ skemmdarverk Dags B. Eggertssonar á Reykjavíkurflugvelli.

Ţetta kom í ljós í nýbirtri skođanakönnum MMR, međ 1001 manns úrtaki. Nánar má lesa um könnunina í fréttartengli hér neđar og efni hennar sundurliđađ hér!

Ţrátt fyrir svik Píratans Halldórs Auđar Svanssonar* í ţessu máli reyndust í könnuninni 62,6% af stuđningsmönnum Pírata andvígir lokun neyđar­braut­arinnar, ţar af 49,9% mjög andvígir. Ţađ hlýtur ađ verđa gaman eđa hitt ţó heldur fyrir Pírata ađ verja svik sín á nćsta fundi međ stuđningsmönnum sínum!

* Sbr. hér: Hafa Píratar ekki gćlt viđ öfgar í formi anarkisma? Trúverđugri en gömlu flokkarnir? - MEĐ SNÖRPUM VIĐAUKA!


mbl.is 78% vilja neyđarbrautina áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Til ađ stöđva lokun flugvallarins verđur ađeins gert međ ađ Rikiđ taki landsvćđi flugvallarins eignarnámi og ţađ verđur ađeins gert ef Innanríkisráđherra setur eignarnáms frumvarp fyir ţingiđ.

Skođanakannanir stoppa ekki lokun flugvallarins, menn ćttu ađ muna ađ Gnarrinn og Dagurinn tröđkuđu á beinu lýđrćđi sem ţeir ţykjast vera baráttumenn fyrir. Ef ég man rétt ţá voru ţađ yfir 70 ţúsund undirskriftir.

Ţađ kemur á daginn ađ Gnarrinn og Dagurinn eru ákafir fylgismenn beins lýđrćđis bara ef meirihlutinn er fylgjandi ţeirra hliđ málsins. Svo var fólk ađ tala um ađ kjósa Gnarrinn í Forsetaembćttiđ, mađur sem trađkar a beinu lýđrćđi, ţađ get ekki skiliđ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 4.5.2015 kl. 13:54

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rétt tćplega 70 ţúsund undirskriftir, Jóhann, fjölmennasta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar.

Leiđir ríkisins í málinu virđast ţessar beztar:

  • Lögbann á framkvćmdirnar.

  • Lagasetning um ađ skipulagsvald yfir mikilvćgustu flugvöllum (Reykjavík, Keflavík, Akureyri, Egilsstađir, Ísafjörđur) fćrist frá sveitarfélögum til ríkisins.

  • Bann viđ ţví, ađ neinn ţeirra leggist af án ţess ađ einhver annar sé kominn í stađinn.

  • Eignarnám á ţví litla landi, sem ríkiđ á ekki sjálft á og viđ flugvöllinn í Reykjavík.

  • Bann viđ ţví ađ gera atlögu ađ flugkennslu á ţessu svćđi.

  • (Ég held ég gleymi hér einu atriđi enn, sem vera ţarf međ.)

  Ennfremur ţurfum viđ ađ segja upp EES-samningnum, sem veldur ţví, ađ nú er naumast hćgt ađ eiga og reka einkaflugvélar á Íslandi nema fyrir fáeina forríka.

  Jón Valur Jensson, 4.5.2015 kl. 14:43

  3 Smámynd: Jón Valur Jensson

  "Nafnlausi" Tómas verđur ađ hćtta ađ heimsćkja síđuna, vilji hann áfram vera einkennalaus, ţvert gegn skilmálum innleggja hér (sjá aths. í dálkinum farlega t.v.). Ţar ađ auki eiga umrćđur á hverri vefslóđ ađ vera um efni viđkomandi vefpistils (en um atlögu Pírata ađ höfundarrétti nćgir t.d. ađ vísa honum á leiđara helgarblađs Fréttablađsins).

  Jón Valur Jensson, 4.5.2015 kl. 18:40

  4 Smámynd: Jón Valur Jensson

  ... ofarlega t.v.

  Jón Valur Jensson, 4.5.2015 kl. 18:41

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband