Fréttatíminn, Rúv og jafnvel Mbl.is ýktu stórlega um fjölda "mótmćlenda" á Austurvelli

Fram er komiđ, ađ matstala lögreglu, 2.500-3.000, átti viđ um ALLAN mann­fjöldann, hátíđar­gesti ekki síđur en mótmćl­endur, sem voru jafnvel ekki nema um 400.* Vel heppnuđ áróđurslygi náđi hins vegar eyrum ţeirra, sem hlustuđu á "fréttir" Rúv, og augum ţeirra sem lásu ţessa skrökfrétt í Fréttatímanum í gćrmorgun:

"Mótmćlt á ţjóđhátíđardaginn

Um 2.500-3.000 mann[s] mótmćltu á Austurvelli á ţjóđhátíđardaginn ţegar gerđ voru hróp ađ Sigmundi og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta ţegar ţeir lögđu blómsveig ađ minnismerki Jóns Sigurđssonar."

Ţegar Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra flutti rćđu sína, var hávađinn slíkur, ađ jafnvel mađur í ađeins 5 metra fjarlćgđ, Jón Stefánsson kórstjóri, "heyrđi ekk­ert hvađ hann sagđi"!** (hins vegar náđu hlustendur í heimahúsum textanum ađ verulegu leyti vegna hljóđupptökukerfis útvarpsins).

Á enskri fréttadeild á Mbl.is, http://icelandmonitor.mbl.is/news/, segir einna fremst í fréttinni PM booed at National Day celebrations:

  • Police figures suggest an estimated 2,500-3,000 protestors – the vast majority of the crowd on Austurvöllur this morning – responded to the call to demonstrate organised on social media.

En ţessi orđ hafa veriđ borin til baka af lögreglunni, eins og fram kemur í annarri Mb.is-frétt:

  • "„Viđ skipt­um ekki á milli hverj­ir voru mćtt­ir til ađ mót­mćla og hverj­ir ađ fylgj­ast međ hátíđar­höld­um, held­ur at­huguđum bara hversu marg­ir voru á Aust­ur­velli,“ sagđi Arn­ar Rún­ar Marteins­son, ađal­varđstjóri hjá lög­regl­unni á Höfuđborg­ar­svćđinu, í sam­tali viđ mbl.is.
  • Fram hef­ur komiđ í frétt­um ađ á milli 2.500 og 3.000 manns hafi sótt mót­mćli á Aust­ur­velli í gćr sem fóru fram á međan hátíđardag­skrá 17. júní stóđ yfir.
  • „Viđ telj­um ađ ţetta hafi veriđ á milli 2.500 og 3.000 manns og ţađ sé heild­ar­fjöld­inn sem hafi veriđ á stađnum. Viđ vor­um í svo­litl­um vand­rćđum međ ţetta en gát­um skođađ yf­ir­lits­mynd af Aust­ur­velli frá ţví klukk­an var 11:30 og út frá henni náđum viđ ađ sirka ţetta út, enda er ţetta ekki vís­inda­legt hjá okk­ur.“
  • Arn­ar sagđi lög­regl­una hafa til­finn­ingu fyr­ir ţví ađ heild­ar­fjöldi fólks á Aust­ur­velli hafi veriđ á ţessu bili.
  • Ţegar mynd­irn­ar voru skođađar til ađ áćtla fjölda voru all­ir tald­ir sam­an. 
  • „Ţađ er ekki veriđ ađ gera grein­arn­um á ţví hverj­ir eru ađ mót­mćla og hverj­ir ekki. Ţetta er ţví ein­fald­lega gróf ágisk­un hjá okk­ur.“" (heimild: fréttartengill hér fyrir neđan).

Í annarri frétt*** segir ennfremur: "Sam­kvćmt upp­lýs­ing­um frá lög­reglu voru 2.500 til 3.000 mót­mćl­end­ur og áhorf­end­ur á Aust­ur­velli í dag."

Eftirfarandi er hins vegar rétt í fréttinni á enska vefnum -- og segir mest um sálarástand mótmćlenda, en einnig um varnarleysi lýđveldisins og hátíđargesta, sem voru međ ofbeldi snuđađir um ađ fá ađ hlýđa á dagskrárliđi morgunsins:

"Protestors banged drums, trumpeted and booed their way through proceedings, in an organised protest operation which has drawn both praise and harsh criticism.

Crowds chanted “Vanhćf ríkisstjórn!” (meaning ‘incompetent government’) over the choir – including the performance of the national anthem – and over the traditional poem read by the fjallkona, the ‘queen of the mountains’, a symbol for the nation of Iceland.

The President of Iceland, Ólafur Ragnar Grímsson, and the Prime Minister, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, were also booed loudly as they laid wreaths at the monument of Jón Sigurđsson, the leader of the 19th-century Icelandic independence movement."

Ţvílík ófyrirleitni og vanvirđa viđ minningu Jóns Sigurđssonar ađ púa á göngu forsetans frá Alţingi ađ styttu brautryđjandans, sem lyfti Grettistaki í baráttu fyrir sjálfstćđi ţjóđarinnar. Fulltrúa erlendra ríkja hefur rekiđ í rogastanz ađ sjá ţennan grófa anarkisma -- og vissu ekki til ţess, ađ forsetinn hefđi gert neitt af sér. Hann var raunar skjaldborg Íslendinga í Icesave-málinu og nýtur ţess og annars í almennu trausti, enda endurkjörinn međ yfirburđum.

Vanvirđingin viđ sjálfan ţjóđsönginn og fjallkonuna gerir ţađ augljóst, ađ ekki verđur unađ viđ svona mótmćli öfgahóps á nćsta ári. Rétt eiga menn á ţví ađ safnast saman vopnlausir, en ţurfa ađ fá leyfi lögreglu fyir útifundum. Mjög verđur hćtt viđ átökum á svćđinu, ef reynt verđur ađ ţrengja ţangađ öđrum útifundi á sama stađ, fundi sem miđast viđ ađ hleypa upp eđa stórskemma hin opinberu hátíđarhöld ţjóđarinnar. Ţađ munu ţjóđhollir menn naumast líđa ađ endurtaki sig.

Lögregluyfirvöld á meginlandinu hafa ţađ jafnan sem reglu ađ leyfa ekki fundahöld andstćđra pólitískra afla í námunda viđ fundarstađi hvorra annarra. Mótmćlendum á 17. júní verđur ađ finna allt annan stađ en á Austurvelli og koma í veg fyrir, ađ ţeir geti međ bumbuslćtti og hljóđmögnuđum öskrum spillt fyrir hátíđarhöldunum.

Ţađ eina jákvćđa viđ ţessa atburđi er, hve berlega ţetta liđ hefur afhjúpađ sínar öfgar og misst sína tiltrú međal fólks úr nánast öllu litrófi stjórnmála.

* Eins og einn viđmćlandi Helga Seljan nefndi í Vikulokunum á Rás 1 í morgun (og tölunni ekki mótmćlt, ţótt ţar vćru 3-4 ađrir, m.a. ein ofurćst Ingunn Snćdal, óđamála verjandi mótmćlahávađans).

** http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/06/17/thjodsongurinn_aetti_ad_fa_fridhelgi/

*** http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/06/17/puad_a_sigmund_david/


mbl.is Ađgreindu ekki mótmćlendur frá öđrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Af hverju er RÚV ekki lokađ, ţessi útvarpsstöđ ţjónar ekki öllum landsmönnum og er oft međ lygar og ţvćtting sem enginn fótur er fyrir.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 20.6.2015 kl. 14:47

2 Smámynd: Sigurđur Antonsson

RÚR, Ríkisútvarp ríkisstarfsmanna eins og nćr vćri ađ kalla hana er stór stofnun. Rćđur yfir öflugu dreifikerfi og er međ mikinn mannskap.

Í kvöld var Einar Kárason í "Útvarpi okkar allra" međ skemmtilega samanburđ á hundadögum Jörunds og Búsáhaldabyltingunni 2008-2009. Rćđa hans hefđi eins vel getađ veriđ úr bók eđa fram sett á annarri stöđ án hárra borgunar. Á eftir kom lituđ frásögn af vondum hćgri mönnum.

Allir flokkar virđast vera sammála um ađ viđhalda ţessari stofnun enda ţótt viđvera hennar brjóti á samkeppnisađilum. Fáir hafa ţor eđa burđi til ađ gagnrýna stofnunina. Jafnvel Píratadrottningin tekur upp málstađ Ríkisútvarpsins ţegar andhćft er. Ađ sjálfsögđu vilja ríkisstarfsmenn ekki neinu breyta. Fađmur ríkisins er stór og vermir. Hann er eins og hjá friđađri ćđarkollu međ ungana sína. 

Sigurđur Antonsson, 21.6.2015 kl. 00:54

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ykkur góđ innlegg, báđum tveimur! 

Jón Valur Jensson, 21.6.2015 kl. 01:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband