Um samkynhneig, kirkjuna, gufriumfjllun Biblutexta o.fl.

Mikil er umran um rslitin fr Prestastefnunni vefgreinum. Margir hafa fjrga umruna mnum vefslum me innleggjum og eim oft svara jafnum. essari vefsu Sylvu: umra um samkynhneig og kirkjuna g lka allmikil innlegg, sum n af nlinni. ar er m.a. minnzt kirkjuplitskan adraganda og gufrilega forvinnu ess kvrunarferlis um mlefni samkynhneigra, sem fekk essa birtingarmynd Hsavk. Vil g v benda vefsl hr.

Gaman er a sj, a einn Prestastefnu-prestanna, Gumundur rn Jnsson Vestmannaeyjum, er farinn a upplsa flk betur um a, sem fram fr Hsavk, bi vefsl hj Kolbrnu Baldursdttur (ar sem hann leirttir afleitan misskilning) og hans eigin Mogga-vefsu, ar sem hann segir aeins fr Prestastefnunni, drepur rng vibrg sra Bjarna Karlssonar Frttablasvitali -- og hefur gefi fyrirheiti um tarlegri grein.

Hr hefur veri svo fjrug umra um sustu grein mna og fleira v sambandi, fr samkynhneig og tr til gufri og allt til Limbs, a g framlengdi umru um einn slarhring. Annars hef g almennt ori a taka upp essa eins slarhrings reglu, svo a g komist yfir a svara v flki sem vill ra essi ml, svo mikill er huginn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Valsson

tt samkynhneig s illskiljanleg "venjulegu" flki verur ekki liti fram hj henn, ekki sst svo smu samflagi sem slandi. Hr ekkja eflaust allir einhvern eim hpi ea tengjast samkynhneigum einstaklingum einhvern htt. slendingar eru eli snu fremur umburarlyndir a.m.k. samanburi vi margar arar jir. Htt er vi, a mjg haldsm afstaa jkirkjunnar essum mlum fli marga einstaklinga fr henni og ann htt efli raun sundrungu jflaginu og auki aftur mti vegsemd missa srtrarhpa. jkirkjan arf a sna gott fordmi um a hvernig vira skoanir og tilverurtt einstaklingsins, vi sum ekki a llu leyti sammla honum.

Jlus Valsson, 28.4.2007 kl. 10:35

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

Ekki hef g ori var vi anna en jkirkjan viri "tilverurtt einstaklingsins," ea hefuru eitthva hndunum um anna, Jlus? Og vira mun hn skoanir manna, eins og vi almennt gerum, eirri merkingu a taka mark frelsi hans til a mta sr sna afstu mlum grunni eigin ekkingar, skynsemi og samvizku. S viring felur ekki sr, a afstaa jkirkjunnar trar- og siferisefnum, bygg ori Krists og postula (sendiboa) hans Heilagri Ritningu og mtu ltherskri hef, s eitthvert fyrirbri sem hgt s a blanda saman vi hvaa sjnarmi sem er -- a ba til einhverja mixtru af trar- og efnishyggjusjnarmium, til dmis, ea kristinni sifri og veraldlegri; a.m.k. kemur ekki til greina, a s veraldlega siferi fi a hnekkja ea vkja til hliar beinum, kristnum siaboum.

etta m kalla vissa "haldssemi" ea varveizluhyggju (conservativisma) eli kirkjunnar, v a bygg er hn bjargi aldanna, um lei og hn jnar ntmanum. S haldssemi merkir ekki hgri stefnu essu tilliti, heldur trna vi Krist og vi Gudminn. Partur af eim trnai hltur a koma fram essu mli, sem um rir hr ofar, sr lagi egar haft er huga, hve herja er kirkjuna (og ekki jkirkjuna eina) me annarlegri kenningu um sjlfsagt og saklaust eli samkynja kynmaka (sem rekst illa bibluleg siabo) og jafnvel krfuger um a samkynhneigir fi a giftast frammi fyrir altari Gus, rtt fyrir skr fyrirmli Krists um hjnabandi sem sttmla manns og konu (Mt.19, Mk.10).

a verur stundum a velja, Jlus, og kirkjan getur ekki vali hvort tveggja, a halda og sleppa kristinni kenningu og trnai vi Krist. Allir hafa lka frelsi til a mta sr sna eigin trarastu ea finna kirkju vi sitt hfi. Margir gera a n Frkirkjunni Reykjavk, og vi v er ekkert a segja; flutningur nokkurra sunda yfir til hennar o.fl. safnaa er reyndar, mia vi lfsvihorf margra seinni tmum, eitthva sem kalla m mjg elilegt, v a raun hefur str jkirkjunnar (82% landsmanna n, 93% fyrir kannski aldarfjrungi) veri elilega mikil mia vi veraldarhyggju, sem hr hefur fest rtur. Fullveja, roskair menn eiga fyrst og fremst heima jkirkjunni, ef eir hafa kristna tr, ekki af gmlum vana n bara t a eitt, a hn s "vi og umburarlynd.".

etta ir samt engan veginn, a jkirkjan geti ekki veri umburarlynd slgzlu sinni og boun.

Jn Valur Jensson, 28.4.2007 kl. 13:06

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

"V [ekki vi] og umburarlynd," tti a standa arna.

Jn Valur Jensson, 28.4.2007 kl. 17:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband