mar Ragnarsson: 9 landskjrnir! - Reykjavk eitt kjrdmi - san landi allt

Flokkarnir, arir en stra bkni, ttu a sameinast um breytingu rangltum kjrdmalgum. Ofrki minnihlutaatkva gti stafestst eftir tvr vikur: B- og D-listamenn framlengt sitt oflanga lf me 47% atkva vegna rangltis skiptingu kjrdma, fyrst og fremst vegna illrar og illa hugsarar skiptingar Reykjavkur tv kjrdmi.

mar Ragnarsson var me athyglisvera hugmynd tvarpsvitali vikunni: a um nu ingsti veri kosi landskjri. annig krossar hver maur tvo kjrsela, annan fyrir sinn landshluta og svo kjrseil fyrir landi allt. a yri ngjulegt a sj hfileikamenn hpast ann frambjendalista, menn sem njta trausts t fyrir rair flokka og hagsmunasamtaka. etta stular a v a f betri menn ing, einstaklinga sem hafa skara fram r og lta ekki fella sig flokksklyfjar.

A mnu mati er kominn tmi a fjlga ingmnnum upp 72. Menn hafa veri me tal um a hr su of margir ingmenn, en v er verfugt fari. Reisn ingrisins mun ekki endurheimtast me v a minnka vgi ingsins, sama tma og rherrum hefur fjlga, heldur vert mti. Einnig s fjlgun ingmanna myndi stula a rttltara atkvavgi.

er einboi, a ofrkishugmynd Valhallarmanna, ar sem eir deildu og drottnuu og hugust gera svo til frambar, veri mtmlt og hnekkt me samstu hinna flokkanna. etta var a vlri a skipta Reykjavk tv kjrdmi, en me v er spillt fyrir v, a flokkar, sem n um 5-9% atkva, geti komi a kjrdmakjrnum manni. Upp slka "sun" atkva, viljandi ntingu eirra, bur Sjlfstisflokkurinn komandi kosningum, v a vi etta aulskipulaga fyrirkomulag ru hans r llu vi breytingu kjrdmalgunum.

Menn horfa oft fram hj stru mlunum. Flokks- og hagsmunatengdir fjlmilar halda athygli manna fanginni flestu ru en v, sem rkjandi flokksri kemur illa. Sviksamleg skipting hins gamla kjrdmis Reykjavkur tv var atlaga a lrislegum valkostum sunda manna. "Auir selar og gildir" eru yfirleitt fir, en Valhallarveldi hefur bi svo um hntana, a nna gtu atkvi til smrri flokkanna ori gild vegna rangltis kjrdmalaga, en um lei tryggt Sjlfstisflokknum og Framskn a rkja fram krafti minni hluta greiddra atkva. A strsti flokkurinn geti ar me fullna 20 ra rkisstjrnarsetu sna er raun minna hneyksli en essi hskalega atlaga a lrinu, sem miast vi a kfa nja flokka fingu.

Endanleg lausn mismunandi atkvavgi landshluta og flokka fst ekki fyrr en landi allt verur eitt kjrdmi, og a v ber a stefna. Gur fangi eirri lei vri sameining lgsagnarumdmis Reykjavkur eitt kjrdmi og a hrinda framkvmd hugmynd mars Ragnarssonar, a um nu ingsti veri kosi landskjri ri 2011.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Ragnar Bjrnsson

Er etta ekki kvein mtsgn a vilja sameina Reykjavkurkjrdmin til a gefa litlum flokkum tkifri en hinsvegar vilja sameina landi eitt kjrdmi? Ef landi yri sameina eitt kjrdmi yri nnast rugglega notu 5% reglan, eas. frambo sem fengju undir 5% fengju ekki ingmenn. Ef slk regla vri ekki sett myndi ingri grotna niur haf smflokka og srhagsmunapotara.

Gumundur Ragnar Bjrnsson, 29.4.2007 kl. 08:25

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

Gan og blessaan daginn, og kk fyrir innlitin. g tla a byrja a svara v sasta.

Nei, Gumundur, g s enga mtsgn v, sem nefndir upphafs-spurningunni. Og hvers vegna gefuru r, a "ef landi yri sameina eitt kjrdmi yri nnast rugglega notu 5% reglan, eas. frambo sem fengju undir 5% fengju ekki ingmenn"? Vri a gert til a tryggja sem bezt lri? A sjlfsgu ekki, og slku bri vitaskuld a mtmla hstfum. 5% atkva gfu rj ingmenn, ef nverandi fyrirkomulag rkti um fjlda ingmanna (63). En virist vilja tiloka smrri flokka. Hvar er rttlti v, ef t.d. frambo aldrara fengi jafnvel 4,7% atkva landsmanna og annig ingmannavgi 2,96 ingmanns, en fengi ekkert ingsti sinn hlut? Hverra rttlti vri a? J, eirra sem vilja deila og drottna, og reynum ekki a rttlta a.

a reyndiru samt me lokasetningu inni: "Ef slk regla vri ekki sett myndi ingri grotna niur haf smflokka og srhagsmunapotara." -- Hefur rtt til a kalla jfulltra annarra "srhagsmunapotara" frekar en ingmenn strra flokka? Helduru, a Sjlfstisflokkurinn s laus vi hagsmunapot? Hefuru aldrei lti r detta hug, a hann vinni fyrir kvein, voldug, fjrhagsleg fl, ea teki eftir umrum um slkt? Myndiru frekar klna essu ori, "hagsmunapot", sjlfvaktar grasrtarhreyfingar hugsjnamanna, t.d. um umhverfisvernd, kjr ftkra, aldrara og ryrkja ea hreyfingu til verndar vanrktum mannlegum, sirnum gildum?

"... myndi ingri grotna niur haf smflokka ..." segiru. Heyr endemi! Myndi ingri me fulltrum allra afla, sem n inn ingmannshlut, vera verra en a, a atkvi sunda yru gilt af Sjlfstisflokknum ea fjrflokksveldinu? ekki ingri a endurspegla lri? Og myndu flokkar ekki einfaldlega taka sig saman um landsstjrnina samsteypustjrn eins og hinga til?

Virum lri verki, jfnum atkvavgi landsmanna, bi eftir landshlutum og gagnvart srhverju framboi. a arf ekki a hlaa undir risana slenzkri plitk, tt eir geri a sjlfir tpilega me heyrilegum fjraustri ingflokkana beint r rkissji, mean t.d. slandsheyfingin, sem bur fram um allt land, fr ekki eina einustu krnu. Og talandi um "srhagsmunapotara" -- hverja sru purkunarlausari en ingmenn sem settu forrttindalgin um sn eigin eftirlaun?

Jn Valur Jensson, 29.4.2007 kl. 12:11

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

Sll, Erlingur, og fyrirgefu sein svr fr mr. sara innleggi nu feru imiki t fyrir efni. g ri ekki grein sra Baldurs hr n na lngu grein um pramdafri og vil helzt ekki ra um hvldardaginn hr skyldri vefsu -- og finn bli renna til skyldunnar a gera hr litla athugasemd um eitt atrii:

telur kvrun a gera sunnudag a hvldardegi kristinna manna sta laugardags hafa veri tekna "a undirlagi Kalsku kirkjunnar og pfans." En kvrun m trlega rekja til frumkirkjunnar, jafnvel inn sjlft Nja testamenti. Meal Gyinga notuu lrisveinarnir fram samkomur laugardegi (sabbatinum) sem tkifri til a boa eim fagnaarerindi Krists (Post. 13.14, 16.13, 17.2, 18.4), en fyrsti dagur vikunnar, upprisudagur Krists, var brtt gusjnustudagur kirkjunnar, af v a hann var Drottins dagur (Post. 20.7, Opinb. 1.10) (sbr. Dict. of Biblical Theology, Lond. 1973, s. 512). Vel m vera, a Ptur postuli ea einhver eftirmaur hans hafi tt hlut a eirri kvrun, en eitt er vst, a ekki er essi regla bundin vi Vesturkirkjuna, heldur rkir hn einnig eirri ordoxu og rum kirkjusamflgum heims, og ber a eindregi vitni um, a hn hafi tt sr sta mjg snemma lfi kirkjunnar; en sjunda dags aventistar eru helzta undantekningin fr essari helgidagsreglu.

Jn Valur Jensson, 30.4.2007 kl. 01:24

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

Svo akka g r fyrra innleggi, hef um a engar athugasemdir.

Jn Valur Jensson, 30.4.2007 kl. 01:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband