Meira fyrir minna?

Mark­miđ laga­breyt­ing­ar um styttingu vinnuviku úr 40 klst. í 35 "er ađ auka mark­visst fram­leiđni og lífs­gćđi launţega á Íslandi", segir hér í frétt Mbl.is. Hvernig verđur framleiđni AUKIN međ ţví ađ stytta vinnutíma um 12,5%

Ţví virđast fyrst og fremst vinstri sinnađir ofurbjartsýnismenn hafa trú á: píratarnir Björn Leví Gunn­ars­son, Ásta Guđrún Helga­dótt­ir og Helgi Hrafn Gunnarsson og svo ein manneskja úr öllum hinum flokkunum, sem flytur frumvarpiđ međ ţeim: Sig­ríđur Ingi­björg Inga­dótt­ir (sú sem tapađi fyrir Árna Páli í formannskjörinu, međ einu atkvćđi Árna Páls; en svona skammt er Samfylkingin aftur frá öfgapólitík).

Lausungin, sem er á svo mörgu nú upp á síđkastiđ, mun ekki batna viđ ţetta fráhvarf frá vinnusemi Íslendingsins. Ekki mun ţetta heldur létta fyrirtćkjum róđurinn. En ţessu liđi stendur alveg örugglega nákvćmlega á sama um ţađ.


mbl.is Vinnuvikan verđi 35 stundir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband