3. Perluvísa

Enn er unniđ ađ ţví ađ ná sanddćlingarskipinu Perlu af hafsbotni í gömlu Reykjavíkurhöfn. Hafnarstjórinn er á fullu og veit hvađ er bezt til ráđa (sjá frétt):

 

Gísli trúir á stokk, ekki stein,

stritandi viđ ađ bjarga Perlu.

Ţegar hún birtist úr hafinu hrein,

heillađur, glađur fađmar hann kerlu.

 

Sjá fyrri vísur HÉR. Og Hallmundur hundrađţjalasmiđur á eina af sínum frábćru vísum HÉR, um ţessa margumkveđnu Perlu. 4. vísa mín er HÉR og 5. skammtur HÉR.


mbl.is Hafa komiđ öđrum stokknum fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband