Björgunarađgerđum hćtt, en ekki eru fornar ástir útkulnađar

 

Afhuga sumir eru Perlu,

ađrir telja´hana dauđa kerlu,

ekki ţess verđa ađ hífa´ upp úr hafi.

Einn vill ţó viđ hana sífellt sýsla,

sannlega á ég ţar viđ hann Gísla,

eins og mér löngum skilst á hans skrafi.

 

Hafnarstjórinn í huga geymir

heilaga mynd hennar -- lengi eimir

eftir af ţeirra ćskublossa.

Tryggđ hans sé okkur öllum ljósiđ

til eftirbreytni, og höfnum ţeim ósiđ

sem flestum ađ gefa´ okkar frygđarkossa.

 

Ţetta var 5. Perluvísnaskammtur minn.

Sjá fyrri Perluvísur HÉR o.s.frv.

Nýjasti skammturinn er svo hér:

 Til hamingju, Perlumenn, ađ ná skipinu af hafsbotni.

 


mbl.is Ađgerđum hćtt viđ Gömlu höfnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband