Sjómannafélag Íslands krefst ţess ađ Gunnar Bragi "hypji sig", verđi framhald á viđskipta­ţving­unum gegn Rússum

Opnun fulls viđskiptasambands viđ Rússland er eitt almesta hags­muna­mál sjómanna og út­gerđa um langan aldur og hörđ viđbrögđ félagsfundar Sjómanna­félags Íslands vegna fram­leng­ing­ar viđ­skipta­banns­ins eru jafn-bráđ­nauđ­synleg og ţau eru snörp og verđ­skulduđ, en "frammi­stađa" ráđ­herrans er til hreinnar skammar. Hann hagar sér eins og Brussel­stýrđur róbót, mađur­inn (eđa er ţetta mann­leysa?), hvađ vakir fyrir honum? – ađ svipta okkur margra tug­milljarđa króna útflutn­ings­tekjum árum saman, af síld, lođnu, makríl og land­bún­ađar­vörum? Svo lćtur hann sem fullveldi okkar sé í húfi vegna hérađs sem áđur var í Rúss­landi og á alveg eins heima ţar, enda fráleitt ađ taka ţátt í ögrunum USA, ESB og NATO gegn Rússlandi, og vilji íbúanna er ađ til­heyra Rúss­landi. Ráđ­herrann virđist raunar í langtíma "klössun" á vegum Brussel­brodda, eitthvađ svipađ og mér sýndist eiga sér stađ um Álgerđi á vegum amerísks auđhrings á tíma Kára­hnjúka­virkjunar-framkvćmda.

Landeyđur ýmsar safnast saman á Eyju­vefnum ţar sem tap­sárir vinstri menn reyna jafnan ađ hnýta í allt sem ţeim er illa viđ eftir ófarir ţeirra viđ fall Icesave-stjórnar ţeirra Steingríms & Jóhönnu. Ţá var ort:

  • Fordćđustjórnin er frá,
  • fagna og gleđjast ţá má
  • hver sjálfstćđur mađur í sinni.
  • Framtíđar bein er braut,
  • brotna ţví stjórnin hlaut,
  • sú versta í manna minni.

Ennfremur (og hvort tveggja í Mbl. 1. maí 2013, Vísnahorni):

  • Horfiđ nú er ţetta límsetuliđ,
  • leiđara öđrum gestum,
  • Jógrímustjórnin sem stređađi viđ
  • ađ stríđa gegn heimilum flestum.

Og nú stređar ţessi ráđherra, ţvert gegn umbođi frá kjósendum, viđ ađ stríđa gegn ţjóđarhag, lífshags­munum sjómanna og allra skatt­borgara! Megi hann sem fyrst ţurfa ađ lúta í lćgra haldi fyrir öđrum ráđa­mönnum stjórnar­flokkanna, ţ.m.t. foringja sínum, SDG. Bezt er ađ losna viđ Gunnar Braga sem fyrst; Frosti Sigurjónsson yrđi góđur eftirmađur hans.

A.m.k. tvćr landeyđurnar í Eyju-umrćđunni voru ofurákafar ađ mćla ţráfaldlega međ Icesave-svika­samningum Steingríms & Jóhönnu. Ţjóđ­fjand­samleg afstađa ţeirra í Rússa- og makríl­málinu kemur ţví ekkert á óvart.


mbl.is Vöruskiptahallinn 21,3 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Vil taka fram, ég er eindregin andstćđingur hvers konar stríđs, landtökur oţh. Ukraína var ađ ég best veit aldrei hérađ í Rússlandi, var hins vegar ásamt fjölda ţjóđa, sem nú eru sjálfstćđ, hluti af Sovétríkjunum. Eystrasaltsríkin voru ţar á međal. ţađ virkar hálf einkennilega á mig, ađ síđuhöfundur, sem í rćđu og riti, mćrir sig sem sjálfstćđis og fullveldissinna í sínu eigin landi, en talar niđur til fólks eins og t.d. Úkraínu, sem vill hafa sama rétt. En sumir telja sig ćtíđ hafa meiri rétt en ađrir. Hart viđskiptalegt mat er, hvort vill fólk hćnuna eđa eggiđ, hvort er dýrmćtara. Eggiđ borđar ţú einu sinni, en hćnan verpir aftur og aftur. Sennilega fast ađ 80% útflutningstekna íslendinga er til nato ríkja, eru íslendingar tilbúnir til ţess ađ hćtta 80% viđskipta sinna fyrir eithvađ sem ekki er í hendi, hverjar afleiđingarnar yrđu á endanum. Norđmenn hafa veriđ í ţessu viđskiptabanni frá upphafi, ólíkt íslendingum, nýjustu fréttir eru ţćr, ađ tekjur ţeirra í sjávarútvegi og laxeldi hafi aukist. Hvađ segjir ţađ okkur?  

Jónas Ómar Snorrason, 7.1.2016 kl. 07:03

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er leitt, raunar hvimleitt ađ sjá, ađ Jónas Ómar hefur ekki haft fyrir ţví ađ kynna sér sögu Krímskaga, áđur en hann ákvađ ađ ćđa fram á ritvöllinn. Ţađ er engin vörn ađ rita međ ţessum fyrirvara: "ađ ég best veit". Ţađ er enginn vandi ađ kynna sér ţađ á netinu*, ađ Krímskagi tilheyrđi Rússaveldi í hátt í tvćr aldir (1783–1954) og síđan Úkraínu sem einu af Sovétríkjunum, miđstýrt frá Moskvu. 

Sjálfur talar Jónas Ómar niđur til Krímskagabúa međ ţví ađ unna ţeim ekki ađ vilja tilheyra Rússlandi.

Svo sannarlega var formleg stađa Krímskaga gagnvart Rússlandi í Sovétríkjunum allt önnur en stađa baltnesku lýđveldanna ţriggja; ţrátt fyrir kúgun ţeirra síđarnefndu, var ţó í gildi formleg sýndar-sérstađa ţeirra, og hún var ein forsenda ţess, ađ ţau fengu fullt frelsi og sjálfstćđi ekki löngu eftir hrun Berlínarmúrsins.

Jónas gerir ekkert til ađ afsanna gríđarlegt tap Íslendinga af viđskiptaţvingunum gagnvart Rússlandi. Á sama tíma selja Fćreyingar allan ţann fisk sem ţeir vilja til Rússlands, ţ.m.t. makríl og lođnu, og vitaskuld án ţess ađ NATO láti sig ţađ neinu varđa, enda er ţađ ekki efnahagsbandalag, og Ísland gerđist ekki ađili ađ ţessum ţvingunum ađ kröfu eđa ósk NATO.

Ţađ er engin málsvörn fyrir íslenzkt efnahagslíf ađ skrifa eins og Jónas gerir. Vill hann vera skóţurrka Evrópusambandsins í máli ţessu? 

Auknar tekjur Norđmanna af sjávarútvegi breyta engu um ţetta, sýna einfaldlega mikilvćgi ţessarar atvinnugreinar, og tekjur ţeirra gćtu veriđ mun meiri, ef ţeir tćkju ekki ţátt í ţessum ţvingunum, og mundi ekki af veita á tíma hrađminnkandi tekna ţeirra af olíusölu.

Ríkisstjórn okkar hefur beitt sér duglega í ţví ađ lćkka erlendar skuldir ríkisins, en ţađ heyrđist vel á máli Bjarna Benediktssonar um ţađ í fréttum Sjónvarps í gćr, ađ óskandi vćri, ađ okkur gengi enn betur í ţví efni. Menn eins og Gunnar Bragi vinna gegn ţeim markmiđum okkar.

T.d. hér: https://en.wikipedia.org/wiki/Crimea#Russian_Empire_.281783.E2.80.931917.29

Jón Valur Jensson, 7.1.2016 kl. 08:47

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Til skýrleika:

Krímskagi tilheyrđi Rússaveldi í hátt í tvćr aldir (1783-1954)

Jón Valur Jensson, 7.1.2016 kl. 08:50

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sjá einnig ţessa nýrri grein mína um máliđ á öđrum vef:

"Einhver einn mađur á ekki ađ ráđa ţessu" dýrkeypta máli viđskipta­ţvingana viđ Rússa!

Jón Valur Jensson, 7.1.2016 kl. 08:56

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Önnur mikilvćg grein mín frá ţví snemma í gćrmorgun er hér á vef Fullveldisvaktarinnar:

Fimm fyrrv. ráđherrar hafa veriđ nefndir í tengslum viđ forsetaframbođ, en enginn ţeirra bođiđ sig fram

Jón Valur Jensson, 7.1.2016 kl. 09:02

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ísland tilheyrđi samt Danaveldi ţó nokkuđ lengur, samt ţráastu viđ JVJ. Skeikar formlega ekki nema 10 árum. Ungverjar margir hverjir, telja sig ennţá eiga rétt til Transilvaníu ríkis í Rúmeníu, ţar býr mikill fjöldi ţeirra. Sjálfsagt lengi hćgt ađ telja, og karpa. Ég vil meina, ađ ţađ er ofbođslega erfitt ađ átta sig á tilfinningum fólks í ţessum löndum, sagan er svo samofin á margan hátt. Ţó get ég frćtt ţig um ţetta. Ţađ er algengara en ţig grunar, svona eins konar getto myndun í bćjum, ţ.e. heilu bćjirnir eru myndađir af ţjóđarbrotum frá ţessum löndum, Úkraínu, Ungverjalandi og Rúmeníu, í hverju landi fyrir sig. Hvernig sem ţetta var fyrir 60-70 árum síđan, jafnvel styttra, ţá var ađ mínu viti engin ţörf á inngripum Rússa í Úkraínu, sem er fyrst og síđast af hernađar ástćđum. Ekki er ţađ vegna spillingar í Úkraínu, sami skíturinn á báđum stöđum, ásamt íslandi. Ísland sem ađili ađ Nato, er ţví undir sama hatti og ađrar Nato ţjóđir. Fćreyjar og reyndar Grćnland líka, eru ekki undir ţessum ţvingunum, enda ekki í Nato. ESB sem slíkt, stendur ekki í ţessum ađgerđum gegn Rússum, heldur NATO. ţađ vill bara ţannig til, ađ meirihluti Nato ríkja eru í ESB. Nú er bara um ađ gera ađ fara ađ hella sér út í andstöđu viđ Nato, svo ađ hćgt sé ađ tryggja sölu til Rússlands. En ekki skjóta bakarann fyrir smiđinn. Hvađ er undir yfirborđinu á öllu ţessu máli, hafa fáir vitneskju um, og bara best ađ loka augunum međ ţađ:) 

Jónas Ómar Snorrason, 7.1.2016 kl. 10:55

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, NATO stendur á engan hátt formlega fyrir ţessum viđskiptaţvingunum. Og ruglingskennd mixtúra ţín af óskyldum málefnum (allt frá ţinni röngu 1. setningu) hjálpar ekki ţinni málefnastöđu hér.

Jón Valur Jensson, 7.1.2016 kl. 11:16

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ţú auđsjáanlega hefur ekki hugmynd um hvađ ţú ert ađ tala JVJ. Enda sé ég engan tilgang ađ útskýra nánar fyrir ţér. Hitt er samt, Nato, međ USA í farabroddi standa ađ ţessum viđskiptaţvingunum, mér skillst allt ađ 40 lönd í heildina.

Jónas Ómar Snorrason, 7.1.2016 kl. 15:03

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, NATO stendur ekki ađ ţessu. Ţađ vita ţađ allir upplýstir menn, ađ Evrópusambandiđ og Bandaríkin standa helzt ađ ţessu. Engar bindandi samţykktir hafa veriđ gerđar innan Norđur-Atlantshafsráđsins í ţessa áttina, og varnarsamningur okkar viđ Bandaríkin hefur engar skuldbindingar af ţessu tagi. En ef hins vegar yrđi ráđizt á Pólland eđa Eystrasaltslöndin, ţá myndu ýmsar skuldbindingar Norđur-Atlantshafsráđs-samningsins virkjast án tafar, ţ. á m. 5 greinin.

Jón Valur Jensson, 7.1.2016 kl. 17:13

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekki "Norđur-Atlantshafsráđs-samningsins", heldur Norđur-Atlantshafs-sáttmálans (North Atlantic Treaty).

 

Jón Valur Jensson, 7.1.2016 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband