Bćđi málskotsvald forseta og réttur almennings til ađ stöđva ný lög

Ţađ hefur enginn alvörumađur áhuga á ađ beita synj­un­ar- eđa málskots­valdi forsetans ađ aug­ljós­um geđţótta, enda vćri ţađ auđveld leiđ til ađ víkja forset­anum frá á grunni 11. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar.

Ragn­hild­ur Helga­dóttir, for­seti laga­deild­ar Há­skól­ans í Reykja­vík, segir eđli­legra ađ vald til ađ kalla fram ţjóđar­at­kvćđagreiđslu um lög frá Alţingi sé einnig í hönd­um al­mennra kjós­enda heldur en ein­göngu í hönd­um for­seta Íslands. Verđi stjórn­ar­skránni breytt í ţessu efni eftir ţeim línum sem stjórn­ar­skrár­nefnd hef­ur lagt til, mun for­set­inn samt áfram hafa synj­un­ar­vald gagn­vart lög­um frá Alţingi, og ţađ tel ég nauđ­syn­legt, raunar fagnađar­efni. Međ málskots-ákvörđunum sínum í Icesave-málinu hefur herra Ólafur Ragnar sýnt fram á ótrúlega drjúgt notagildi forseta­emb­ćttisins, sparađ okkur öll útgjöld ţess frá 1944 og nćstu aldirnar, jafnvel bćtt okkur upp kostn­ađinn viđ alla ţessa sendiherra utan­ríkis­ţjónustunnar sem reyndust okkur svo gagnslitlir í Icesave-málinu!

Viđtal er viđ prófessor Ragn­hild­i um stjórn­ar­skrár­máliđ í Morg­un­blađinu í dag.


mbl.is Valdiđ hjá kjósendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fyrst ţú minnist á Isave, ţá sé ég ekki betur en samkvćmt nýjum tillögum um ţjóđaratkvćđi í stjórnarskrá ađ forseta verđi ekki leyfilegt ađ skjóta slíku máli til ţjóđarinnar.

"Fjárlög, fjáraukalög, lög um skattamálefni og lög sem sett eru til ađ framfylgja ţjóđréttarskuldbindingum verđa ekki borin undir ţjóđina samkvćmt ţessari málsgrein."

Jón Steinar Ragnarsson, 22.2.2016 kl. 08:08

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einmitt, rétt athugađ sem jafnan hjá ţér, nafni, og ţetta er eitt međ öđru sem gerir ţessi ákvćđi um meint "vald almennings" meira ađ sýndri veiđi en gefinni.

Jón Valur Jensson, 22.2.2016 kl. 08:11

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ţessi grein er samin af ţeim sem gáfu skipun um ađ borga Icesave.

Ţađ er betra ađ breyta stjórnarskránni ekki.

Burtu  međ ţessa grein:  "Fjárlög, fjáraukalög, lög um skattamálefni og lög sem sett eru til ađ framfylgja ţjóđréttarskuldbindingum verđa ekki borin undir ţjóđina samkvćmt ţessari málsgrein."

frownŢađ er "Nústađreyndatrúarmađurinn" í okkur, sem styđur ţessa málsgrein.

smileSkapararnir, sköpunarsinnar, leitunar sinnar, leitiđ og ţér munuđ finna, vilja ekki sjá ţessa grein.

Viđ megum ekki afsala okkur réttinum til ađ taka ákvörđun.

Hver og einn okkar sem vćri orđinn ţingmađur fćri oft eftir "nústađreyndatrúarmanninum" í okkur á Alţingi.

Skaparinn í okkur ţarf oft lengri tíma til ađ átta sig.

Viđ verđum stađfastir í ađ ýta ţessari málsgrein út.

Hvađ ţarf til, ţađ er peninga og tćknikunnáttu, til ađ fá undirskriftasöfnun um málsókn og rannsókn á kreppufléttunni.

 Kreppufléttan, endurtekiđ

Egilsstađir, 22.02.2016  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 22.2.2016 kl. 18:05

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér, Jónas, ţetta er afleitt ákvćđi um ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla verđi EKKI um ţjóđréttarskuldbindingar. Ţađ er veriđ ađ blekkja mannskapinn međ ţví ađ gylla ţetta allt saman. Ţjóđin hefđi EKKI fengiđ ađ kjósa gegn Icesave, ef ađeins svona ákvćđi hefđi veriđ í stjórnarskrá um ţjóđréttarskuldbindingar.

Viđ ţurfum absolút á málskotsrétti forsetans ađ halda -- ţar međ taliđ um ţjóđréttarskuldbindingar!

En ţađ, sem verra er: áhrifamikil öfl vilja koma okkur inn í evrópska stórveldiđ -- og banna svo ţjóđinni ađ eiga heimtingu á ţjóđaratkvćđi til ađ fylgja eftir kröfunni ađ ganga ţađan út -- sjá 67. gr. tillagna "stjórnlagaráđs".

Hér liggja óvinir í fleti fyrir, reiđubúnir ađ svíkja land og ţjóđ.

Jón Valur Jensson, 22.2.2016 kl. 21:03

6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Í stjórnlagaráđi var litiđ svo á ađ forsetinn hefđi vald til ađ synja hvađa lagafrumvarpi sem vćri.

Ákvćđiđ um fjárlög, fjáraukalög og fleira varđandi ţjóđaratkvćđagreiđslu ađ frumkvćđi kjósenda er ađ finna hjá ýmsum ţjóđum og er hjá ţeim hugsađ sem varúđarsjónarmiđ varđandi ţađ ađ í óefni geti stefnt međ fjárlög hvers tíma.

Ég var í hópi ţeirra í stjórnlagaráđi sem talađi fyrir ţví ađ málskotsréttur forsetans vćri áfram og án nokkurra svona skilyrđa.

Í mínum huga er annađ ótćkt.

Ómar Ragnarsson, 22.2.2016 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband