Eitt stykki drttkvi

a er nausynlegt a vi slendingar hldum vi okkar gtu drttkvahef sem nota m til margra ntra hluta:

Sla kvlds um unga konu nnast vi hli mr vagni 2 a Hlemmi:

ttu r lf, hin ljfa,

lngum vi sng hj drngum?

Yfirbrag gifagurt

angan g skynja sem fangar!

Helduru tt a heitum

hressingarsta? ig g blessa

sk me um rna, og brnin

eignist hamingju fegnust.

(A kveldi 5.-n6. marz 2016)

Hr hefi g raunar vilja hefja essa frslu ruvsi, lengra mli, vildi aeins leyfa mnnum a komast inn ljdmi fyrst. En annig hefi etta mtt vera:

Bragfrihugleiingar ogeitt stykki drttkvi

a er nausynlegt avi slendingar hldum vi okkar gtu drttkvahef andlegra hfingja allt fr forn- og hirskldunum, .m.t. Snorra og annarra Sturlungald, sem og fr Eysteini munki og Lofti rka, Hallgrmi Pturssyni og Pli Vdaln til Jnasar sjlfs Hallgrmssonar og Gsla Brynjlfssonar, Matthasar Jochumssonar, Pls lafssonar og Jhannesar r Ktlum.

Og etta er ljahef sem nota m til margvslegra ntrayrkisefna til drkunar og verndar nttrufegurar og um hagsmuna- og valdarekstra me ungum gangi og dynjandi sltti, sem minna m forn orrustulj og um vitrn efni me vsdmsorum fyrir samt okkar, fleyguum inn frsgnina eur ei, ellegar persnulegri kvager, trarlegri ea me rmantsku vafi (og kannski broti af upplyftandi frnleika me misnotkun gamals ljaminnis lkt og hr 2. lnu):

[og v nst fylgi drttkvi.]

Alla jafna einkennast hin upprunalegu drttkvi af tvlium: etta eru sex atkvi hverri lnu, rj me herzlum (og au ein ntanleg stulasetningu), .e.a.s. hver lna rjr tvliakveur, alls 24, og hver lna innrmu t af fyrir sig (frumhendingin jafnan rmu vi lokakveuna og kalla, a ar s viurhending), me hlfrm (skothendingu) oddatlulnum og alrm (aalhendingu) 2., 4., 6. og 8. lnu. essi grunnatrii tti hver menntasklagenginn a ekkja n egar.

arna er aftur mti unnt a auka vi atkvum, me notkun rlia (kvea sem hafa eitt herzluatkvi og tv herzluminni). Ef vi hldum okkur vi reglu, a a gerist ekki lokakveunni (sem er ekki n undantekninga), eru arna 2 x 8 kveur sem geta lengzt atkvafjlda, og a gerist hj mr hr ofar: heilar 13 af essum 16 kveum eru rliir, aeins rjr tvliir!

neitanlega er kominn heldur meiri ntarblr drttkva htti sem eins og erindi mnu hr ofar einkennast meira af reglubundnum rlium en tvlium tkum til samanburar etta reglulega tvliaerindi:

Ltr ss Hkun heitir,

hann rekkir li, bannat,

jr kann frelsa, fyrum

frirofs, konungr, ofsa ...

(Snorri Sturluson, Httatal, 1;

  • hr er textinn fleygaur me tveimur stlum, .e. innskotum: "hann rekkir [gerir hraust] li" [her sinn] og "konungr kann frelsa jr". Og hr er samt ort um sjlfan Hkon gamla, sem lt vega Snorra Sturluson 62 ra 1241 og lagi undir sig sland ! en samykkti Gamla sttmla; og Hkon lt lka mnnum (fyrum) banna[an] frirofs ofsa, eins og Snorri segir rttilega, og ekki a fullu fyrr en eftir a hann hafi herja og drepi uppreisnarmanninn Skla hertoga, tengdafur sinn! Og Snorri var raunar jarl Skla, eins og heimildir eru fyrir og visguritari hans, skar Gumundsson, lyktar me gum rkum: Snorri, Rv. 2009, s. 4367.)

Aftur a bragfrinni: arna voru alveg reglulegir tvliir. En svo, me tmanum, rengja rliirnir sr a kvum essum og a bsna snemma.

Listaskldeins og forfair okkar allra, Loftur rki (va httalyklum hans bum, dmi: stist gleinnar gneisti, Httalyk.minni LXXI), og Pll Vdaln (Enn nrist elskan sanna) ttu sinn tt a auka me frjlsri notkun rlia hljmfegur og yndisleik drttkvisins fyrir lesendur sna, sem eru (ea ttu umfram allt a vera) vi sjlf!

Og vi tlum okkur ekki a gleyma rum afkvmum af drttkva-ttinni, allt fr stfi og hrynhendu (Liljulagi) til refhvarfa mestu, lagshttar og kimplabanda mestu. Svo getum vi auvita haldi fram a yrkja undir llum mgulegum httum rum, slenzkum sem erlendum. a urfa ekki allir a stunda au hin bundnu ljin!

Og gleymum ekki essum lfum tungu okkar og auugrar menningar,ur en vi ll frum a tala ensku!


mbl.is Str. Loinn. Talar slensku.
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Valur Jensson

Hr tlai g lka a vkja a rum afbrigum erindi mnu hr ofar, einkum varandi frambur og me vsan Kristjn rnason prfessor, sem raunar er einmitt srfringur drttkvum. En g bti v vi seinna.

Jn Valur Jensson, 6.3.2016 kl. 10:20

2 Smmynd: Vsteinn Valgarsson

Takk fyrir essa frslu, Jn.

Vsteinn Valgarsson, 6.3.2016 kl. 10:39

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

akka r, Vsteinn. g hef n auki allva ennan pistil me lagfringum og vibtum, en ekki uppfyllt a allt, sem g nefndi hr fyrri athugasemd, en a kemur me kalda vatninu.

Jn Valur Jensson, 6.3.2016 kl. 14:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband