Stórfelld rán kirkjubyltingarmanna á Íslandi á 16. öld, enn betur upplýst en áđur

Danskir "siđbótarmenn" fóru ránshendi um íslenzk klaustur og sjálf bisk­ups­setr­in og rćndu héđan ógrynni silf­urs, svo miklu, ađ forn­leifa­frćđ­ingur­inn dr. Stein­unn Kristjáns­dóttir trúir vart eigin augum, ađ til hafi veriđ í svo gífur­legu magni hér, en hún er í fréttar­viđtali á Mbl.is ađ segja frá upp­götvun sinni á dönskum skjölum um heilu skips­farmana sem fluttir voru héđan til Danmerkur međ silfur- og gullgripum úr kirkjum hér og klaustrum, sem brćddir voru upp og notađir í ţágu konungs­valdsins! Fyrir utan ţetta sló kon­ungur eign sinni á allar jarđ­eignir klaustranna* og biskups­stólanna og hirti af ţeim arđinn (og seldi úr ţví ráns­safni) öldum saman, sbr. pistil minn: Arđ­rćnd­asta stofnun landsins.

"Siđbótin" á Íslandi var hrein bylting gegn kaţólsku kirkjunni, valdarán og grćđgi konungs­manna og Jón sjálfur Arason, síđasti kaţólski bisk­upinn í dansk-norska veldinu, forfađir allra nú­lif­andi Íslendinga, háls­höggvinn ásamt tveimur sonum sínum!

Ţetta er ekki glćsileg fortíđ lúthersku kirkjunnar á Íslandi. Ég mćli sérstaklega međ ţví, ađ menn lesi bók Ólafs Gunnarssonar, Öxin og jörđin, um ćvi og baráttu Jóns biskups. Um herra Jón, sjá einnig nokkra pistla og greinar HÉR.

* sjá kirkju.net/index.php/klaustrin-a-islandi-og-jareeignir?blog=10


mbl.is Dýrgripir Íslands brćddir í Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

ég sem hélt ađ ţetta allt hafi veriđ til ađ byggja turna í Kaupmannahöfn.

Ţađ er bara margt svakalegt í fortíđar sögu kirkjunnar, einkum kaţólsku kirkjunnar. Bara vegna ţess ađ hún er eldri. 

Kristbjörn Árnason, 3.4.2016 kl. 16:11

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

 Síđan má auđvitađ spyrja sig ţeirrar spurningar: Hvernig eignađist kirkjan á Íslandi allar ţessar jarđir og allt ţetta góss?

Kristbjörn Árnason, 3.4.2016 kl. 16:21

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var gefiđ henni og gjarnan mest af ţeim sem ríkastir voru.

Jón Valur Jensson, 3.4.2016 kl. 16:25

4 identicon

Athyglisvert ađ kalla löglega útgefna tilskipun ćđsta vald landsins rán. Sérstaklega ţegar tilskipunin var gefin út á hendur félags sem stóđ fyrir ólöglegri starfsemi hér á landi.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 3.4.2016 kl. 19:10

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Bannađ ađ rugla hér, EAI !  Guđslög kaţ. kirkjunnar úrskurđađi sjálft Alţingi um miđja 13.öld ćđri landslögum.

Jón Valur Jensson, 3.4.2016 kl. 19:24

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og kóngurinn hafđi ekki frekar leyfi til ađ rćna stofnanir landsins eigum sínum frekar en forsetinn nú.

Jón Valur Jensson, 3.4.2016 kl. 19:27

7 identicon

Sem skiptir ekki máli ţar sem Danska krúnan gat tekiđ fyrir hendurnar á Alţingi.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 3.4.2016 kl. 19:35

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rangt, Elfar. Ţú óvirđir rétt lands og kirkju. Ţađ var skilmáli Gamla sáttmála 1262, ađ konungur láti landsmenn njóta íslenzkra laga -- og ekki fyrr en 1662 var konungi (međ nauđung) játađ einveldi.

Jón Valur Jensson, 3.4.2016 kl. 20:16

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ hafa önnur trúfélög eins og Múslimafélagiđ lagt til ríkisvaldsins sem gerir ţađ ađ  verkum ađ ţeir eigi ađ njóta sömu kjara og ţjóđkirkjan hefur hjá ríkisvaldinu? Sama réttar til ókeypis lóđa, launa presta osfrv. Ríkiđ hefur viđurkennt skuld sína viđ kirkjuna vegna ţessara rána međ ţví samstarfi sem veriđ hefur síđan í siđaskiptum.

Halldór Jónsson, 3.4.2016 kl. 20:21

10 identicon

Ţessi "réttur" Íslands var alltaf afar óljós ţar sem gamli sáttmáli leyfđi konungi ađ setja lög. Enda setti hann fram bćđi Járnsíđu og Jónsbók sem komu í stađin fyrir okkar eigin lög skömmu eftir ađ gamli sáttmáli var gerđur.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 3.4.2016 kl. 21:16

11 identicon

Halldór, ríkiđ hefur ekki beint eđa óbeint viđurkennt neitt varđandi upptöku ţessara eigna kaţólsku kirkjunar međ ţví sambandi sem ţađ hefur međ Ţjóđkirkjuni.

Enda var ţađ Danska ríkiđ en ekki ţađ Íslenska sem fyrirskipađi ađgerđinar.

Sem viđ í ţjóđkirkjuni grćddum auđvitađ ágćtlega á seinna meir.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 3.4.2016 kl. 21:28

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Elfar, allt sem konungur vildi lögfesta hér, varđ ađ promulgera (kynna) hér á Alţingi viđ Öxará og viđtakast af ţví sama Alţingi. 

En ţú virđist konungseinrćđissinnađur, óvenjulegt af vinstrimanni!

Konungur fekk aldrei samţykki Alţingis fyrir ránsskap sínum á kostnađ Íslands, en ţú ert óvenjulegur afsakandi gerrćđis hans. Varstu ekki líka afsakandi Icesave-gerrćđis Steingríms og Jóhönnu, sem og stjórnarskrárbrota og landráđatilrauna ţeirra og Össurar í ESB-málinu?

Engin furđa ađ viđ erum ekki bloggvinir!

Jón Valur Jensson, 3.4.2016 kl. 22:46

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ći.. ekki batnar ţađ. Ég skil ekki ađ ţú getir veriđ ađ pólítísera á ţessu rugli í Steinunni.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.4.2016 kl. 07:38

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta eru léttvćg orđ, Vilhjálmur. Ekki er ţetta "rugl í Steinunni", og ekki er ég "ađ pólítísera" neitt um ţessar sögulegu stađreyndir, skjallega stađfestar í dönskum heimildum. Hvar varst ţú á međan, fornleifafrćđingur og frćđimađur, búsettur í Kaupmannahöfn eđa hvađ?

Jón Valur Jensson, 4.4.2016 kl. 07:53

15 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

 Hér http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/2169470/ 

laughing

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.4.2016 kl. 09:10

16 Smámynd: Jón Valur Jensson

... og ţar svara ég ţér!

Jón Valur Jensson, 4.4.2016 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband