Sýnir Framsókn styrk sinn í nćstu viku?

Styrmir átti einkar at­hyglis­verđa grein* í gćr, benti á, ađ hvorki Fram­sókn né Sam­fylk­ing hafa hag af ţeirri und­an­láts­semi viđ Pír­ata ađ efna til haust­kosn­inga.

Ţvert gegn kosn­inga­lögum vildi ćst­ur múg­ur stytta kjör­tímabil stjórnar­flokk­anna, án ţess ađ ţeir hefđu nein lög­brot á bakinu, en múgnum var smalađ á Austurvöll af fjölmiđlarisunum Rúv og 365, sem iđu­lega hafa lagzt í eina sćng og undar­lega oft ađ fremstu óskum útsendara Evrópu­sambandsins, risa­veldis (um 60% fjöl­mennara en Bandaríkin) sem vill leggja undir sig Ísland eins og alla Evrópu.**

Hafandi í huga, ađ mannfjöldinn á Austur­velli er örugglega ađ miklu leyti búinn ađ ná sér eftir uppá­komu­ţáttinn, sem plantađ var í Kast­ljósiđ til ađ koma höggi á Sigmund Davíđ, sem og, ađ ţessi mann­fjöldi var ekki nema um 1/20 af ţeim fjölda kjós­enda, sem gáfu alţingis­mönnum sitt umbođ áriđ 2013 til ađ gegna hér störfum til 2017, ţá er ekkert sem bindur Framsóknar­flokksins viđ hugmyndir ćsingarmanna um haustkosningar. Sjálfstćđismenn geta taliđ sig bundna viđ orđ Bjarna Benediktssonar, en ekki styđjast ţau viđ flokkssamţykkt ţar, og Styrmir Gunnarsson bendir hér á athyglisvert fordćmi, ef Framsókn neitar ađ spila međ Bjarna: "Sjálfstćđisflokkurinn gćti viđ ţćr ađstćđur ekki knúiđ fram kosningar í haust, ekkert frekar en haustiđ 1970." (Nánar hjá Styrmi.)

Kosningalögin kveđa á um, ađ kjósendur gefi á fjögurra ára fresti 63 mönnum umbođ til setu á Alţingi nćstu fjögur árin, og í fjárlögum ţessa árs var vitaskuld ekki gert ráđ fyrir neinum alţingiskosningum.

Ţótt hlustendur Útvarps Sögu séu ekki dćmigerđir eđa representatífir um alla landsmenn, ţá er allt í lagi ađ vitna í skođanakönnun ţar um daginn, en hún sýndi, ađ 66,8% vildu fremur alţingiskosningar voriđ 2017 heldur en í haust.*** Já, leyfum stjórnarflokkunum ađ ljúka sínu hlutverki, ţađ koma alltaf nýjar kosningar og ekkert of langt í ţćr nema fyrir Pírata sem búa viđ fallandi gengi.

* Styrmir: Samţykkir Sigmundur Davíđ kosningar í haust?

** Sjá HÉR.

*** Spurt var: Hvenćr vilt ţú ađ kosningar til Alţingis fari fram? Af 970 ţátttakendum sögđu 648: í maí 2017, en 322: í október 2016.

Endurbirt (međ smá-viđaukum) af jvj-bloggi mínu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Var ţađ ekki Sigmundur Davíđ sem kaus ađ segja ósatt ţegar sá sćnski spurđi hann um aflandsfélagiđ? 

Tryggvi L. Skjaldarson, 20.5.2016 kl. 12:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Var hann ekki frekar ađ reyna ađ koma sér undan spurningunni?

Jón Valur Jensson, 20.5.2016 kl. 15:32

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ég hefđi nú líklega trúađ ţví ađ nćst kćmi vopnađur einstaklingur fram á sviđiđ, ef ég hefđi veriđ Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson á ţessum stađ og tíma. Ekki undarlegt ađ manninum hafi brugđiđ og ofbođiđ og sem betur fer komiđ sér í burtu. Ţađ hefđi ég líka gert í svona óheiđarlegri aftökuađför.

Ég er alls ekki ađ segja ađ ekki megi spyrja pólitíkusa um erfiđ og óţćgileg mál. En heiđarleg og vel meinandi fjölmiđla-fréttamennska byggist ekki á illgjörnum og haturfullum baktjaldasvika-ađförum af nokkru tagi viđ nokkurn mann.

Ţess vegna varđ ég svona gífurlega svekkt yfir ţessari skammarlegu Kastljóss-ađför óheiđarleikans og illgirninnar. Ég hélt ađ  raunverulega heiđarlega og vandađa réttlćtiđ vćri tilgangurinn? 

Ţó mađur telji sig eiga eitthvađ sökótt viđ einhvern, ţá gefur ţađ manni ekki leifi til ađ ráđast ađ ţeim einstaklingi á hatursfullan og illgjarnan hátt eins og gert var í heimsýningar-Kastljósininu um Sigmund Davíđ Gunnlaugsson.

Kastljós varđ svo sannarlega svarti Péturinn í ţessari viđbjóđslegu illgjörnu ađför! Og ţađ í bođi ríkisfjölmiđilsins sem viđ erum öll ţvinguđ til ađ borga fyrir?

Hvar lćra börnin ađ hata og leggja ađra í viđbjóđslegt einelti? Börn skanna allt sem skeđur, og ekki var Kastljós bannađ börnum? Ţarna fengu ţau fyrirmyndina í opinberlega skyldađa fjölmiđlinum?

Ţađ lá viđ ađ ég ţyrfti ađ fara og ćla yfir menguđu og dauđadćmandi haturshugarfari ţeirra sem stóđu ađ ţessari viđbjóđslegu eineltisađför á heimsfjölmiđlunum!

Ég skammast mín fyrir svona skepnuskap fólks sem lifir á skattfé fátćkra og sveltandi, viđ ađ kenna viđbjóđslegt skepnulegt einelti í beinni heimsútsendingu alheimsnetsins!

Geriđ ekki öđrum ţađ sem ţiđ viljiđ ekki ađ ađrir gjöri ykkur.

Syndlausir kasti fyrsta steininum.

Hver er syndlaus?

Alla vega er ég alls ekki syndlaus. Jafnvel ţótt ég gagnrýni oft harđlega ţađ sem mér ofbýđur. En tilgangur minnar gagnrýni er ekki ađ níđast á einum eđa neinum, né niđurlćgja vísvitandi einn eđa neinn. Heldur er tilgangurinn ađ stoppa ţađ sem mér finnst óverjandi og óréttlátt.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 20.5.2016 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband