Groddalegar ađfarir Láru Hönnu

Láru Hönnu Einarsdóttur lít ég ekki á sem merkilegan pappír í fjölmiđlamálum; sízt sé ég ađ erindi eigi hún í útvarpsráđ. Kćra Ástţórs á hana vegna meiđyrđa virđist réttmćt.

Einfeldningslegt áróđurs-myndband hennar um Davíđ Oddsson međ a.m.k. tíu endurtekningum kallađi ég "heimskulega göbbelskt í sniđi," án ţess ţó ađ vćna hana um nazisma, heldur er ţađ simplistísk og ófyrirleitin ađferđin sem er óverjanleg og handan siđlegrar umrćđuhefđar, enda var samhengi ţess, sem myndbandiđ fjallađi um, gersamlega úr takti viđ kjánalega ábúđarmiklar og víđáttuvitlausar ályktanir frúarinnar.


mbl.is Ástţór kćrir Láru Hönnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nú hefur hún gert myndband sem birtist í fjölmiđlum? 

Helga Kristjánsdóttir, 22.5.2016 kl. 23:13

2 identicon

Vindhögg Ástţórs eru bara fastir liđir eins og venjulega. Ţađ er margt gott sem Ástţór hefur fram ađ fćra en hann er sjálfum sér verstur. En Lára Hanna er dugleg međ sterka réttlćtiskennd og lćtur verkin tala og segir bara sannleikann. Hún má tjá sig eins og hún vill ađ sjálfsögđu.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 22.5.2016 kl. 23:20

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Á netmiđli, Helga, á netmiđli.

Sigurđur Helgi, ađferđ búsáhaldabyltingarprinsesssunnar á bauninni getur ekki talizt sćmileg, ţótt Josef Göbbels hafi tćknilega séđ veriđ frumherji og brautryđjandi á ţví sviđi áróđurs.

Jón Valur Jensson, 22.5.2016 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband