Góđur mađur fallinn frá

Kristján Bergţórs­son, sem nú er nýlátinn, var önd­vegis­mađur og sárt ađ horfa eftir honum. Hann var verk­stjóri í fram­leiđslu­deild Morg­un­blađsins og ţ.m.t. verk­stjóri okkar prófarka­lesar­anna. Ćvin­lega voru öll okkar samskipti ánćgju­leg, hjálp­semi hans, tillits­semi og leiđ­beining viđ tćkni­nýjungar ávallt til stađar og nota­legt ađ setjast endrum og sinnum hjá honum til spjalls. 

Guđ blessi minningu góđs manns og styrki eftirlifandi ástvini hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband